Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 27
Dfliimörk. FRÉTTIR. 29 þetta tilbo?) sitt ebur uppástúngu sendi hann þíngi Dana, og hefir þa& mælt fram meb málinu vií) ráfegjafann. Oss virtist þa& utákn tímanna” og athyglisvottur í fyrra, afe Larsen háskólakennari, sem nú er dau&ur, ritafei um landsrétt vorn Íslendínga. Nú er þab fram komif), afe fleiri þjófcir eru farnar ab veita oss og landinu eptirtekt, og þykir þeim ekki eins lítib til vor koma né eins lítife í landiö varib, eins og Dönum þykir, og eins og þeir hafa kennt oss og talib oss trú um. þessi eptirtekt er- lendra manna hefir eflaust mest vaknab vib ferbir Napóleons kóngs- sonar út tii Islands; hefir og enda sumum komib til hugar, ab meira en minna stæbi til, og ekki mundi minna undir búa, en ab Frakkar ætlubu sér ab ná í landib. Ritgjörb hefir stabib í mark- verbu þýzku blabi um þab, til hvers hafa mætti landib, ef einhver merkisþjób, eins og t. a. m. Frakkar, ætti yfir því ab rába. Var þab tvennt tekib til: fiskiveibamar allt í kríngum landib og norbur í höf, er væri ótæmanlegar og hvergi í heimi abrar eins; hitt vom hafnirnar, einkum fyrir öllum Vestfjörbum, er bæbi væri svo djúp- ar, rúmgóbar, svo óhultar fyrir öllum ísalögum og svo vel lagabar til hinna öruggustu varnarvirkja, ab Kronstadt og Sveaborg kæmist ekki í hálfkvisti vib þau, en þau vigi þykja næstum óvinnandi. þessi grein hefir og komib í sænskt blab. I frakkneskum blöbum eru nokkrar greinir um ferb Napóleons til Islands; er í einni þeirra minnzt á fáséba gripi, er hann hafbi heim meb sér tír þeirri för, eru þar taldar nokkrar gamlar bækur og handrit frá Islandi, og farib um þau mörgum fógrum orbum; en um gripi þá, er hann fékk hjá Dönum og annarstabar á Norburlöndum, segir, ab þeirra sé ab engu getandi. Von er á bók um ferb Napóleons; en hvort von sé á frakknesku fiskiveri á Dýrafjörb og katólskum trúarbobum til íslands, verbur tíminn einn ab gefa í skyn. — þess verbum vér einnig ab geta, þó þab verbi meb færri orbum en vert væri, ab Konráb Maurer', háskólakennari í Miinchen, einhver hinn lærbasti i) Dr. Konrad Maurer hefir ábur ritab margt í íslenzkri fornfræbi: Die Entstehung des Isl&ndischen Staats und seiner Verfassung (Upphaf Is- lands ríkis og stjórnarskipunar), Die Bekehrung des norwegischen Stam- mes, hib lærbasta rit, og annatí fleira.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.