Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 31
Sviþjóð. FltP.TTIR. 33 nú þar sem þeir voru í fyrri daga; en þó sjást enn vegsummerki til Uppsala hinna fornu; er þar kirkja forn, hún stendur á hól nokkrum allskammt frá Uppsölum. þangab gengu stúdentar um morguninn eptir, til a<b litast um og kanna hinar fornu stöhvar. Vesturendi kirkjunnar er hla&inn vir óhöggnum steini; eiga þab a& vera leifar af hofi því hinu mikla, er Freyr reisti O&ni ab Uppsöl- um. þar er og haugur O&ins; en ekki er þar O&ins a& leita nú á dögum, enda sag&i hann svo fyrir þá er hann var a& kominn bana, a& hann mundi fara í Go&heim, l(ok fagna þar vinum sín- um”; var því eigi a& undra, þótt Skæníngjar fyndi hann eigi heiina í haugnum, enn þótt hann annars kynni a& telja þá me& vinum sínum. Gagnvart hóli þeim, þar sem Uppsalir hinir fornu standa, liggur annar hóll minni, þar stó& allsherjarþíng þeirra Svíanna í fvrri daga. Nú var þanga& gengi& um daginn, og fluttu menn þá tölur. Fyrstur manna stó& upp Svedelius háskólakennari, sænskur ma&ur, og flutti langt erindi og snjallt. Minntist hann á fornar tí&ir og sögu Nor&urlanda, og leiddi hugi manna aö því, hvers þeir mætti vænta af hinum ókomna tíma, og ba& menn vera sátta og sammála í samförum öllum, varkárna, tilhli&runarsama og rétt- láta, þá mundi allt vel fara. Gjör&u menn mikinn róm a& máli hans. Sí&an stó& upp Krohg, kandídat frá Kristjaníu; hann fól stúdentum á hendur, a& vinna samhuga a& því þrennu: 1) a& frum- mál Nor&urlanda og forn fræ&i yr&i kennd í barnaskólum, og eins í lær&um skólum; 2) a& settur yr&i kennari vife alla háskólana, til a& kenna norsku, sænsku og dönsku og bókmenntasögu þessara mála, og 3) a& ölmusur yr&i gefnar vi& hvern háskóla þeim mönn- um, er koma þanga& frá hinum háskólunum, til a& leita fremri menntunar. þess æskti hann og, a& menn ger&i sér far um a& vanda málife og a& útrýma úr því útlenzkum or&um. — Er og mönn- um þa& alkunnugt, a& engin túnga er sú uppi nú á dögum, nema forntúnga Nor&urlanda, íslenzkan, er sé hrein og ómeingu& af er- lendum or&um. Höf&u því forfe&ur vorir rétt fyrir sér, er þeir ýmist köllu&u túngu þá, er hér gekk á Nor&urlöndum, norræna e&ur danska túngu, þ. e. útlenzk túnga á íslandi; en til a&skilna&ar frá henni köllu&u þeir túngu þá, er tölu& var á Islandi í fyrri daga og sem þar er enn tölufe óbreytt, l(vora túngu”, eins og til afe tákna 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.