Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 58

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 58
60 FRÉTTIR. Þjóðverjaland. páfa. En hvab hefir nú Austurríkis keisara gengib til |)ess, ab gefa páfa einn hluta af valdi sínu yfir landinu, og |>ab svo mikinn hluta, ab páfi hefir varla í nokkru landi fengib annan jafnstóran? Hlöfevi helga á Frakklandi og Filippi öörum á Spáni er viöbrugbiö fyrir trúlyndi þeirra og vináttu vií> páfa í Róm; en þó áskildu þeir þaö í samníngum vib páfa, ab ekki mætti birta neitt páfabob i löndum þeirra, nema þeir og eptirkomendur þeirra legbu þar á samþykki sitt. Aldrei hefir páfi fengib slíkt vald i Austurríki sem nú. En hvab hefir þá Austurrikis keisara gengib til ? — Austurríki á tvo óvini, sem eru nábúar þess: Rússland fyrir norban og Sar- diniu fyrir sunnan; Rússar hafa gríska katólsku, en Sardiníumenn eru ab vísu páfatrúar, en konúngur þeirra ræbur kirkjumálum þar í landi meb rábi biskupa. Meb ]>essum hætti hefir nú Austurríkis keisari abgreint sína menn í trúarefnum frá fjandmönnum sínum, og hefir því búizt vib, ab þegnar hans í Italíu mundu samþýbast Austurríkismenn betur eptir en ábur; hann vissi og, ab katólsk trú og kenníng mundi verba bezta stob fyrir riki hans, þar sem hún kennir mönnum ab hlýba í blindni, en afneita sjálfum sér, frelsi sínu og þjóberni; hún girbir fyrir alla rannsókn skynseminnar, fijáls- lega umhugsun og umræbu, og því eru engar stallsystur samkjörn- ari en harbstjórn og páfatrú. En þrátt fyrir þetta virbist svo, sem Austurríki hafi eigi unnib mikla festu vib trúarsamnínginn; Italir hafa eigi hænzt fremur ab þeim eptir en úbur, heldur hafa þeir í mörgu sýnt, ab þeim er ekki síbur nú til Sardiníumanna en ábur. í sumar söfnubu Langbarbar og Feneyíngar gjöfum, og sendu Sar- diníumönnum. Svo stób á, ab Sardiníumenn skutu fé saman, til ab kaupa fyrir nokkrar fallbyssur, er flytjast skyldi til kastalans í Alexandríu. Nú er kastali þessi gjörbur einkum til landvarnar gegn árásum Austurríkismanna, og er ])á sem Langbarbar og Feney- íngar gefi fé til landvarnar gegn stjórn sjálfra þeirra. I haust söfn- ubu og Langbarbar gjöfum til heibursvarba handa hermönnum Sar- diníumanna, er fóru herferbina til Krím í fyrra; gjöf þessa sendu þeir bæjar8tjórninni í Túrín. Austurríki hefir því eigi haft neina sérlega heppni af samníngi sínum vib páfa í ])eim hluta ríkis sins, er þó var helzt von til; en hins vegar má þab búast vib því, ab' ríki þau á þýzkalandi muni fremur íjarlægjast þab en hitt, er nú i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.