Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1861, Page 49

Skírnir - 01.01.1861, Page 49
Rtissland. FRÉTTIR. 51 veldanna í Pétrsborg, og leiddi þeim fyrir sjónir hörmúngar krist- inna manna í Tyrkjalöndum, og a?) brýn þörf væri ab ráfea þar bót á; þetta mál studdi sendibobi Frakka aS sögn, en hinn enski sagbi, ab Tyrkinn liffei vel og honum væri óhætt. þá datt þetta nibr a& sinni, því þá komu manndrápin í Sýrlandi í opna skjöldu; og er sagt frá því á öbrum stab. í annan staí) hafa Rússar aukib mikib veldi sitt austr allt a& landamærum Kína, og eiga þar verzlun mikla vib Kínverja, fara a& meb fribi, en færast æ meir og meir upp á skaptib. þeir halda sendiherra í Pekíng, og eru manna kunnastir si&um Kínverja, og nú sí&ast í sumar, er fribr var saminn milli Kínverja og Englendínga og Frakka, þá var sendiherra Rússlands stybjandi þessa, Kínverjar beiddu hann a& ganga milli; þab gjörbi hann, en ekki ókeypis, og urbu Kínverjar ab veita Rússum ný verzlunarréttindi, eru nú Rússar nábúar Kínverja ab norban og í landnor&r, og lýtr undir keisara Rússa allt norbrbelti heimsins me& heimskautunum, frá Hvíta-hafi og austr ab Kyrra - hafi, en frá Ishafinu a& nor&an og allt subr undir hálendi Asíu, Mongola og Tartaralönd. A Hvíta-hafi og Kaspiska hafi hafa Rússar byggt flota, og flotinn í Austrsjónum er nú tvö- falt meiri en hann var fyrir ó árum. I Kaukasusfjöllum unnu Rússar Skemil í fyrra, og enn halda þeir fram hernabi sínum þar, allt til þess a& hafa her sinn í æfíngu, og brjóta sér veg inn í Asíu milli Kaspiska og Svartahafsins , koma sí&an Tyrkjanum í opna skjöldu í Litlu-Asíu; á þann hátt komast þeir í samband vib Persa, og eru ])eir þá í nánd vib Indland og andvaragestr Englendinga þar. þa& tálmar þó veldi Rússa, ab lönd þeirra eru geysistór, en strjálbygb, víba ey&imerkr og engin landsbygb, sundrleitar ])jóbir, vegir litlir, og járnbrautir engar í þessu flæmi öllu, nema nú milli höfubborganna þriggja: Warschau, Pétrsborgar og Moskau. Subr ab Svarta-hafi, ebr a& Hvíta-hafi, eru engar járnbrautir. í or&i er nú ab leggja fleiri járnbrautir. Hlutverk Rússlands í mannkynssögunni er a& breiba Nor&rhálfu mentun til si&lausra Austrlanda þjóba. í öllum athöfnum sínum á þann bógínn vinna þeir því mannkyninu hag, og þar er vald þeirra velkomib, en annab mál er um áhrif þeirra vestr á bóginn, þar sem a&rar enn mentabri þjó&ir eru fyrir. Rússakeisari er, sem kunnugt er, konúngr í Polen. þetta ham- 4“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.