Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 106

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 106
106 FHJETTIR. Austurr/ki. forsætisráSherra, Majlath kanselleri fyrir Ungverjaland og Moriz Esterhazy, en honum eSa fortölum hans vi<5 keisarann er einkan- lega eignaS fall Schmerlings. Allir þessir menn hafa veriS mót- fallnir febrúarlögunum, en viljaS heldur koma því fram, er miSað var til me8 októberskránni. þinginu var slitiS aS óútkljáSu fjár- hagsmálinu, en enir nýju ráöherrar fóru niSur af lánskvöSinni. Majlath greifi fjekk forstöSu ríkiseignanna á Ungverjalandi, en Schmerling og hans menn höfSu stundum haft í ráði aS selja þær utan þingleyfis. þaS fyrsta sem gert var til bóta, var þa8, aS gefa upp prentsakir og rýmka til um prentfrelsi í öllum löndum ríkisins. í Transylvaníu var svo breytt um, a8 stjórnin var flutt frá Hermannstadt til Klausenburg (í enum ungverka hluta landsins), en boðað til nýrra kosninga eptir lögunum frá 1848. þeim lögum hafSi Schmerling skotiS úr giidi, til þess a8 þjóSveijar og Rúmenar kæmist fram fyrir Magýara til kosninganna. Enn fremur voru aptur nefndir menn til fylkjastjórnar á Ungveijalandi, þeir eru (a8 oss minnir) 19 a8 tölu, en þeirri skipun — er Majlath greifi einu sinni kalla'öi aSalatriSiS í stjórnarfrelsi Ungverja —• varS nú a8 kippa í lag, er þingkosningar fóru í hönd. þetta var undan- fari annars meira. 20. sept. birti keisarinn þá auglýsing, aS febrúarlögin skyldi vera úr gildi, en landaþingin öll skyldi fá atkvæSi um fjármál og landsstjórn, sem bæri. Enn fremur var sagt, a8 bæSi október- og febrúarlögin yrSi lögS til umræSu á þingum Ungverja og Króata, en þegar þeir liefSi komið sjer saman viS stjórnina um stöSu sina í alríkinu, eSur um allt sam- band þess, þá skyldi en sömu lög borin fram til álita á öllum hinum þingunum. þar er tekiS fram, aS enni gömlu skipun mætti ekki lengur hlíta, þar sem hún næ8i aS eins til ens vestlæga ríkis- helmings, en líklega myndi þó til hennar horfiS a8 nýju, ef ekkert gengi saman til betra fyrirkomulags. Alveldi þurfi enginn framar a<5 ugga, livernig sem fari. Bo&an keisarans var alstabar tekiS me8 miklum fögnuSi, nema í enum þýzku löndum, e8ur af enum rammþýzka flokki i Austurríki. AlstaSar fóru menn a8 búast til þinggöngu, og ur8u þjóSverjar aptur úr vi8 kosningarnar í enum slafnesku löndum. Sá er aSalmunur á skoSunum enna slafnesku þjóSa, einkanlcga í vestur- og norðurhluta keisararíkisins, og Ung-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.