Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 113

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 113
Flin minni ríki. FRJETTIF. 113 helzt sje skjóls aS leita hjá Austurríki, ef óveSur dregur upp yfir j>eim frá Prússlandi, og mörgum öSrum, einkanlega eSalmönnum og smáprinzum, finnst, sem keisaradæmið standi fremur á gömlum Jtýzkum merg, meS völd og ráS yfir svo mörgum þjóSum. Fæstir þeirra bera góSan þela til Prússa, og þeir að eins fylgja þeim a8 máli gegn Austurríki, er næstir þeim eru og hættast er vi8 hefndum, ef þeir breytti á a8ra lei8. MeSan Prússar voru ofan á og rjeSu mestu á þýzkalandi, t. d. 1848—50, voru þeir allir mjög auðsveipir vi3 þá (og í eitt skipti búnir til að veita Prússakon- ungi keisaratign), en síSar drógust þeir frá þeim, er Austurríki náöi sjer aptur, þá komu Wiirzborgarþingin, þá liöfSingja samkoman í FrakkafurSu, en Prússar gerSu hana a3 hrjáli. þetta sýndi, a3 engu var8 um skipaí á þýzkalandi utan með þeirra vilja og sam- þykki, en þó kenndi meir bolmagns þeirra, er þeir tóku af öllum ráSin í danska málinu og teymdu Austurríki me5 sjer til hertoga- dæmanna. Upp frá þessu hafa miSríkin og smáríkin veriS sem milli steins og sleggju, og líkast þykir nú mörgum þeirra óvænlega horfa. Ef í stórræSi fer, er ekki ólíkt, a3 suSurríkin fylgi Aust- urríki (Baiern, Saxar, Wiirtemberg og Baden), og þa3 heiti þeim aukningu frá ýmsum, ef sigur fæst. Prússar hafa sent brjef til allra minni ríkjanna og beðið þau skýláust kveSa upp, hvert lib þau vildi veita, „ef Austurríki fær8i sjer stríS á hendur“, en bo8i8 þeim jafnframt forustu og forgöngu eptirleiSis, a8 því snertir stríS og utanríkismál. Flest öll sambandsríkin hafa þegar svaraS því, er vi8 mátti búast, a8 mál hertogadæmanna og misklí8ir stórveld- anna yr8i a8 leggja til gjör8ar og samnings í FrakkafurBu, en sumir (v. d. Pfordten), hafa skýrskotaB svo til sambandslaganna, a8 þeir mætti búast vi8 atförum sambandsins, er friSinn ryfi. En nor81ægu ríki, Hannover, Mecklenburg, Oldenburg og fl. hafa eigi svara8 enn (í byrjun aprílmáu.), því þeim mun þ}kja vant vi8 a8 eiga. — þau ein tí8indi hafa or8i8 í enum minni ríkjum, a8 oss þykja litlu skipta. I ýmsum af þeim (t. d. Bayern, Hannover, Wiirtemberg, Baden), þar sem frelsi þótti komi8 á greiSan veg, hafa or8i8 rá8herraskipti me8 þeim hætti, a8 apturhaldsmenn hafa sezt í sæti enna fyrri. í Nassau, Kjörhessen, Mecklenburg og ví8ar, þar sem menn hafa átt a8 þreyta ígegn ofdrembingsherrum 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.