Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 28
28 AUSTRÆNA MÁLIÐ. en af þessu kom þó ekkert annað en ómurinn og fagnaSarlætin í herbúSunum. Tiltæki hershöfSingjans mæltist alstaSar illa fyrir, og jarlinn var8 sjálfur a8 biSja sig vir8ingunni undan þeginn, en haríast tók hjer á stjórn Rússakeisara. Til friðar varí engu áleifeis komiö og atvigin byrjuðu þegar. er vopnahljeS var út runnií. Tsjernajef stóð me& ii8 sitt hjerumhil miSja vega milli Alexinats og Deligrad eystra megin fljótsins (Móröfu). Tyrkir stó8u fyrir vestan og höfíiu nokkuS yfir 70 þúsundir síns li8s. HöfuSforinginn var enn Abdui Kerim, og i fylgisveit hans tveir af helztu foringjum soldáns. paskarnir Achmed Ayub og Ali Saib, og undir þeim 20 hershöfSingjar (foringjar enna stærri deilda). Hjer mun nálega allur liSsafli Serba hafa veriö saman kominn, og var þa8 ráb Tsjernajefs a8 ráSast vestur yfir fljótið frá Alex- nats og hrjóta þar hlið á hergarS Tyrkja, og teppa svo ber þeirra lei8ir og flutninga a8 sunnan. Sú tilraun var ger8 28. sept. Fyrir áhlaupadeildunum fyrstu var Horvatovits, sem fyr er nefndur, en þær unnu líti8 á, og svo fór sí8ar, er allur her Serba tók til sóknar. Hjer var a8 vísu barizt allan dag til kvelds, en orustan stó8 afardreift og um langa lei8arlínu, og ljetu Tyrkir sjer nægja a8 stökkva þeim deildum aptur, sem á rjeSust, en hitt var þeim hægBarleikur, a8 gera þeim alsta8ar illar bakslettur og fella af þeim fjölda manna, þar sem þær sneru undan og á flótla. þa8 er sagt, a8 þessi bardagi hafi or8i8 einn hinn mannskæBasti í her Serba, en sömu sögurnar fóru af framgöngu þeirra og fyr; fyrirli8arnir urBu a8 reka þá áfram me8 reiddum sverSunum. Muninn á hugprý8i serbnesku og rússnesku fyrirliB- anna má sjá af því, sem altalaS var í Belgrad, a8 í þessari orrustu höf8u falli8 20 af enum rússnesku , en af hinum fyr- nefndu tveir einir. Vi8 þessa sigra ur8u Tyrkir daufheyr8ari vi8 aSkalli stórveldanna um vopnahlje og vilda fri8arkosti, sem í vændir mátti vita. Um þessar mundir fóru Rússar fram á vi8 stjórn Austur- rikiskeisara, a8 beinast a8 me8 sjer til atfara þar eystra og skakka leikinn, og skyldi Rússali8i8 halda inn á Bolgaraland, Austurríkis- Ii8i8 taka hertaki Bosníu og Herzegovínu. Um lei8 skyldu Eng- lendingar láta flota sinn halda upp eptir Stólpasundi og gæta til,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.