Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 90

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 90
90 ÍTALÍA. sjá. þeir beittu þegar svo hörSu, sem þeir gátu fundi® heimild til i lögunum, gegn ofsvæsni klerkanna eða æsingum þeirra á móti ríkinu og þegnlegum lögum. SiSan þeir tóku vi8 stjórn- inni, hafa biskuparnir láti? sjer svo segjast, a8 þeir hafa bannaS prestunum a8 vígja önnur hjón enn þau, sem hef8u á8ur hjúskap sinn bundinn af valdstjórninni. Hjer stendur svo á, a8 þó óvíg8ur hjúskapur hafi veri8 í lög leiddur, þá hafa mörg hjónaefnin a8 eins hlitt vígslu prestanna, en sí8an hafa þau bönd opt illa haldi8, og hvort hefir skili8 vi8 annaB, án þess lögum yr8i vi8 komib. því hefir stjórnin hlutazt til, og biskupunum hefir þótt sæmra, a8 prestarnir greiddu eigi fyrir þeim skyndibrullaupum. Fyrir dómsmálnm og kirkjumálum er sá ma8ur, er Mancini beitir, frjálsly: dur og kjarkmikill. Hann bar upp í fyrra á þinginu nýmæli til hegningarlaga, og voru þar aftökudómar úr lögum teknir. FulltrúaþingiS gekk a8 afnámi dau8ahegningar, en öld- ungará8i8 vildi eigi á þá grein fallast. Mancini vildi ekki gera nýmælin svo bréytt a8 lögum, en skýrskota8i máiinu til allra yfirdóma ríkisins, og ba8 þá a8 segja álit sín. Flestir þeirra hafa nú gefi8 önnur svör, enn ráBherrann bjóst vi8, og því hefir hann frestaS málinu a8 svo stöddu, þó hann ætti framgang þess vísan í bá8um þingdeildum. þó e& nýja rá8aneyti hef8i þegar gott fylgi á þinginu, þá voru þa& sumpart úrslit þessa máls, og sumpart hitt, a8 stjórnin vildi fá raun um vinsæld sína hjá þjóB- inni, sem kom henni til a8 slíta þinginu í fyrra sumar og boBa nýjar kosningar. þær gengu henni svo í vil, a8 hjerumbil B,e þingmanna eru henni sinnandi. Hún hefir bori& upp mörg ný- mæli til lagabóta og í beztu þarfir þjó8arinnar, t. d. um sektir klerka, sem æsa fólki8 til óhlý8ni vi8 lögin og valdstjórnina, um alþýBuskóla, nm frjálsari og forræ8ismeiri sveita- og hjera&astjórn, auk fl. — Einn af rá&herrunum er Nicotera, barón, og stendur fyrir innanríkismálum. Af honum hafa fari8 fyr missindis sögur, e8a svo bera mótstö8umenn hans, en í vetur komst hann í klandamál vi8 ritstjóra bla&s þess (í Flórens), sem heitir Gazetta d'Italia, er hann þóttist hafa fundi8 skilríki fyrir því, a8 bla8í8 hef8i þegib drjúgar mútur af Cantelli, sem á undan haf8i haft hans sæti i rá&aneytinu. Ritstjórinn var8 mjög rei8ur vi8 og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.