Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 12
12 AUSTRÆNA MÁLID. Yjer víkjura nú sögunni til hins málsins, e$a að Dulcignó. Stórveldin knúðu soldán fastlega og ljetu hann vita, að svo búið skyldi ekki hlýða, en ráðherrar hans stöppuðu iengi í hann stálinu ojj kváðu bezt að sjá fyrst, hver alvara íylgdi. Loksins urSu þá allir osamtakan og tvö eða þrjú herskip sendu hverjir fyrir sig, og skyldi hinn elzti af öllum foringjunum stýra flotanum. En það var aðmíráll Englendinga, Seymour að nafni. Flotinn hjelt að ströndum Albaníu og lagðist á höfn Ragúsu og biíra þar nokkra hríð, og var í veðri látið vaka, a8 skotiS mundi sprengikúlum á Dulcignó, ef sveitir Albaninga fœru ekki á burt, e8a ef soldán kæmi þeim ekki út úr bænum, en lið Svartfellinga skyldi sækja a8 landmegin. Soldán sá ioksins ekki annaS rá8 vænna enn a8 skipa hershöf8ingja sínum, Riza pasja, a8 veita Albaningum atgöngu, ef þeir færu ekki á burt me8 gó8u. Suinar sögur sögSu, a8 þeir hef8u veitt nokkuB viSnám á8ur hann komst inn í bæinn, en flest var sí8ar borib aptur. I lok octobermánaðar komst Dulcignó á vald Svartfellinga, og haf&i floti stórveldanna ekki þurft neitt fyrir a8 hafa, en fyrirliBarnir höf8u ekki gert stórum annaB allan tímann enn stytta sjer stundir me3 dansveizlum og heimbo8um, og kom fólkiS flokkum saman a8 sjá hátíSarhöldin og skoteldana, eða liteldaleikina, því til annars var ekki kynt í þetta skipti. StjórnarblöS stórveldanna ljetu vel og hró&ursamlega yfir förinni, og kvá&u nú sýnt, hva8 áorkast mætti me8 sam- tökunum. Undir ni8ri var því þó mest fagna8, er eigi hef8i þurft a8 neyta skotvopnanna, því þa8 þykir nú fullsanna8, a8 sumir foringjanna höf8u þau bo8 me8 sjer a8 heiman — menn nefna til foringja Frakka og þjóBverja — að þeir skyldu draga sig aptur úr, ef til alvöru kæmi, þegar er fyrsta skoti8 ri8i a8 Dulcignó. Svoua voru nú þau samtökin vaxin ! Marga fur8a8i á því sí&ar, ab Tyrkir skyldu láta undan, er þær veilur voru í málunum, en þa8 getur þó verib, a8 þeim hafi ekki litizt betur á, ef Rússar og Englendingar yr&u einir um atfarirnar. Hitt má og vera, ab Tyrkir hafi me8 þessu múti keypt sjer frest á efndunum vi8 Grikki, því enn stó8 í sama stappinu, er hjer var komið sögu vorri (í miðjum febrúarmánuði). Vjer hverfum nú aptur til þessa máls, og hnýtum því vi& söguna, sem oss er á kostur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.