Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 106

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 106
106 RÚSSLAND. sína, og var þá svo or? gert af, hve sorgbitinn hann hefSi fylgt henni ti! grafar, a5 þa5 mun vart hafa veriB á allra manna víti, aú hann hafSi þá átt sjer í inörg ár þá unnustu, sem hann gekk a0 eiga í fyrra sumar. Hún er af greifakyni, og heit.ir Dolgórúkí, en keisarinn gaf henni nafnbót og kallafii hana «hertogainnu af Gottorp.» Börn þeirra eru tjögur. Hún er riú komin ti! útlarida, enda var sagt, að keisarefniS, auk konu hans og fleiri manna bœSi innanhirSar og utan, hefSi hneyxlast mjög á þessu ráSi föSur sins. Eptir morS keisarans sló líkum ótta yfir borgarlýSinn og þá er eldgos eSa jarSskjálítar skelfa byggSir og borgir, Fæstum — og þá sízt hirBinni, tignarfólkinu og stórmenninu — þótti nokk- urs örvænt um irekari morSræSi og heljarvjelar, en atlur þorri manna þóttist eiga hitt víst, aS nú yrfci sem óþyrmilegast tekiS til nýrra rannsókna og mannveiSa, og aS enginn mundi nú mega um frjálst höfuS strjúka. HvaS sannfrjett er af því öllu sern borizt hefir frá Pjetursborg, er bágt aS vita, en þaS mun ekki of sagt, aS borgin var nú sem keyrS í dróma, og aS yfir henni hefir síSan legiS misturdimma kvíSa og hrellingar. Hversu margir hafa veriS settir i dýflissur, munu þeir vart vita sjálfir, sem fyrir því hafa gengizt, en bitt er áreiSanlegt, aS á meSal þeirra hafa veriS sekir menn, erindrekar eSa verktól gjöreyS- anda, sem hafa gengiS viS sökum og þegiS þegar málagjöldin. Enn fremur uppgötvuSust sprengivjelagöng, sem lágu aS skál- anum sem keisarinn opt vitjaSi, frá húsi einu efca ostsölubúS í grenndinni. Hjer hefir átt afc hafa marga fyrir í skoti, eSa hleypa upp skálanurn meS öllum er þar yrSu staddir ásamt keisaranum, þegar svo bæri undir. Seinna varS þeim inanni náS, Michailoff aS nafni, sem á að hafa staSiö fyrir því vjelaverki; en nú var þaS eigi meir enn hálibúiS. — Menn gátu haft bendur á enum unga manni, sem kastaBi fyrstu kúlunni. Hann nefndist Ryssakoff, 19 ára aS aldri, og geíík aS námi í málmnámaskóla á keisarans kostnaS. Menn læra í þeiro skólum meSal margs annars tilbúning sprengitundurs, enda er sagt, aS í smifcjum þessa skó)a hafi kúlurnar veriS steyptar, og þar hafi sveinar og þernur af bandaiiSi gjöreyBanda magnaS þessar morBflugur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.