Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 142

Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 142
142 NOREGUR. ar. Bátatala í þeirri verstöS var 5,800, fiskimenn 26,700; en bjer a55 auki var jpar baldiS út 679 þilskipum; á þeim 4000 manna. Nóttina milli 17. og 18. október varö mikill voSi af eldi í Kristjánssandi. Fyrst kviknaÖi í einum gestagarði („Hotel Brit- annia“), en hvass vestanvindur bar neistastranmÍDn aS öSrum húsum, meSal annara dómkirkjunni og brunnu þau öll til kaldra kola. Mönnum tókst aS bjarga mestum hluta af skrúÖi kirkjunn- ar og öSrum munum hennar. Enn fremur brann pósthúsiS, en skjölum og búsbúnaSi varS komiö undan. Gömul kona hætti sjer inn f hús sitt aptur, sem stóS í loga, og vildi bjarga einhverju, en brann inni í eldinum. Margir fengu þar mikil sár og meiöingar, af þeim sem fylgdu slökkvitólunum eSa íjeSust til meS þeim aö stöSva brunann. — Seint á skírdagskvöld (i vor) sprakk stein- olíulampi í húsi einu í Túnsbergi utanveröu, og stóS húsiS sem var af timbri, svo skjótt í báli, aS konan og tvær dætur hennar brunnu þar inni; 10 hús önnur lögSust þar í eyöi. Af látnum mönnum getum vjer fyrst hins nafnfræga fiSlu- leikara Ole Bulls. Hann kom heim frá Ameríku til Björgvinar i lok júlímánaöar, og hafSi þá tekiS banasóttina á leiSinni. Hann Ijet þegar flytja sig til bústaSar síns á eyjunni Lysö, eigi langt frá Björgvin, því þó hann væri aö staöaldri fyrir vestan haf i átthögum konu sinnar (í Bandafylkjunum), var hann vanur ab sitja á þessum lystigarSi á sumrum, eSa mestan hluta sumars. Hann lá hjer banaleguna og andaöist 17. dag ágústmánaSar, og baföir þá lifaS hálft ár yfir sjötugt, (f. í Björgvin 5, febrúar 1810) Á æskuárunum settu foreldrar hans hann til náms í latínuskóla og ætluöust til, aS hann yrSi prestur. Hann byrjaöi líka á guS- fræSinni viS háskólann í Kristjáníu, en hugur hans hafSi þá íyrir löngu, eöa frá barnsaldri bneigzt aS þeirri mennt, sem átti aS gera hann svo frægan, og hann kaus heldur aö fara til þýzka- lands, og hafSi þar tilsögn af Spohr (í Kassel) í tónfræSi og hljóöfæralist. Eptir þaö var hunn vakinn og sofinn í fiSIuleikn- um og ferSaSist 1831 til Parísar, Ijek hljóSfæri sitt á ymsum stöSum á leiSinni og fjekk mikiö lof hvervetna. Hann hugSi bæSi til fjár og frægSar í París, en þá bar svo óheppilega til,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.