Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 16

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 16
16 Árferði og atvinnubröfeÁ því í auBtursýslunum. Öndverðlega í september brá til ðþerra og hjelzt það veðurlag að mestu til Aramðtanna, úrkoma nokkur með froathægð. Pyrstu dagana i oktðbermánuði gjörði kafaldshríð um land allt, ðvenju- lega snarpa og snögga; varð viða mikið tjón að henni, svo sem getið mun síðar. Qrasvöxtur var gðður nálega um land allt, og viða frábær. Heyskapur heppnaðist yiirleitt vel, hey bæði góð og mikil, og það sumstaðar með afbrigðum. Þar sem votviðri hjeldust fram eptir sumri varð nýtingin auðvitað lakari. Hafís kom að Norðurlandi í hretviðrakaflanum í marz og um sömu mundir að Austfjörðum, en hafði þð eigi að þesBU sinni langa dvöl við landið, því snemma um vorið hvarf hann aptur. Skepnuhöld, voru hvorgi nærri svo gðð, eins og búast mátti við eptir tiðarfari. Bráðasóttin gerði mikinn usla sauðfjenaði um veturinn, eins og skýrt var frá i riti þeseu í fyrra. Um vorið var og faraldur í fje sunn- anlands og var mest kennt um ðhollum heyjum frá næsta ári 4 undan. — Bptir því sem alþingi hafði mælt fyrir í fjárankalögunum 1894—1896, út- vegaði landstjórnin dýralækni frá Noregi um haustið hingað til lands, til að rannBaka bráðafárið og leggja ráð við því. Dýralæknir sá hjet Bru- land; hann dvaldi í Beykjavík fram eptir vetri og rannsakaði þar eptir föngum Býkina og mælti svo fyrir um meðferð fjenaðarins, sem hann taldi vænlegast til útrýmingar veikinni. Bráðasóttar bðlusetning var reynd á nokkrum stöðum með misjafnri heppni; þess er Bjerstaklega getandi, að maður einn í Borgarfirði, Þðrður Stefánsson frá Varmalæk, bólusetti þar í hjeraðinu fjölda fjár og heppnaðist betur en nokkrum öðrum, er þá að- ferð reyndu. Fiskiveiðar heppnuðust mjög misjafnlega. Allt árið var sjávarafli af- arrýr við Paxaflóa, en vetrarvertíð aptur fengsæl austan fjalls. Á Aust- fjörðum var optast hlaðafli. Piskiveiðar heppnuðust í betra lagi á fjörð- unum norðanlands, og allan seinni hluta ársins einkarvel á Vestfjörðum. Þilskipaafli varð allgðður bæði fyrir vestan land og sunnan. Hákarla- veiöar stunduðu flest skip frá Eyjafirði (16); fengu þau frá 227—481 tn. lifrar, en flest eitthvað á 4. hdr. Prá Paxaflóa stunduðu 2 skip þann afla og fjekk annað 367 tn., en hitt 409 tn. Af Vestfjörðum gengu og 2 skip til hákarlaveiða; annað fjekk 546 tn., en hitt 761 tn. í riti þeesu í fyrra var getið um aðgjörðir alþingis til varnar gegn hinum illræmdu botnvörpuveiðum útlendra manna, einkum Englendinga,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.