Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 27
Misferli og mannalát. 27 Lárus Jónsson frá Búastöðum, einn af helstu bændum Eyjarmanna. 16. s. m. drukknaði maður úr Selvegi. 21. s. m. fórust karlmaður og kvennmað- ur i snjóflóði í Vattarnesskriðum. 23. s. m. varð úti Jón bóndi Bjarnason frá Bambárvöllum í Bitru. 25. s. m. drukknuðu 2 menn í lendingu í Þykkvabæ. í s. m. varð úti 4 ára gamalt barn frá Dagverðarnesi á Rang- árvöllum. Dá varð og maður úti á Fjarðarheiði eystra. í maí (2.) drukkn- aði maður úr Vogum syðra. 4. s. m. drukknuðu 4 menn í lendingu við Akranes. 17. s. m. drukknuðu 3 menn í Eyjafirði, á leið úr Hrólfsskeri. 18. s. m. fjell maður útbyrðis á ísafirði og drukknaði. 23. s. m. drukknaði maður frá Krossanesi i Húseyjarkvísl. 1 júlí (23.) drukknaði JenB skipstj. Hjaltason í Bolungarvík. í s. m. fjell Magnús SigurðBson, bóndi frá Skapta- felli í Öræfum, af hestbaki og beið af því bana. Um miðjan þann mánnð fjellu 3 börn í sjóðandi vatn og biðu öll af því bana, eítt í Beykjavík, annað á Seyðisfirði og hið þriðja á Vestra-Miðfelli í Borgarfirði. í ágúst fjell Gísli Jónsson bóndi á Eystri-Loptsstöðum úr beyi, og dró það bann til dauða. í sept. (5.) drukknaði verslunarmaður frá ísafirði af bátkænu. 22. s. m. drukknaði í Djúpadalsá Jónas Jónsson frá Hrafnagili; hafði hann þótt heppinn læknir og merkur maður í mörgu. Um sömu mundir fórst unglingur frá Kaldalæk við Vattarnes. 1 nóv. (12.) fjell útbyrðis af bryggjugörðum í Granton Jón kaupmaður Þorsteinsson úr Reykjavík. 20. s. m. drukknaði i Bakkaá í Hörðudal unglingsmaður frá Höfða í Eyjahr. í s. m. beið maður frá Kjarna í. Eyjafirði bana af byssuskoti. I des. (7.) týndist í snjóflóði maður frá Fagradal í Mýrdal. 9. s. m. varð maður úr Geiradal úti veBtur á Ströndum. 21. s. m. drukknaði í Hörgá Jón skip- stjóri Jónsson frá Arnarnesi, einhver efnilegasti ungra manna þar nyrðra. 31. s. m. fórst kvennmaöur frá Ingunnarstöðum í Geiradal. Tveir menn dóu voveiflega í Reykjavík, annar um sumarið og hinn um haustið, fund- ust báðir örendir í flæðarmáli. Sjálfsmorð. Nokkru eptir nýár týndi kona sjer frá Egilsstöðum í Ölfusi. Skömmu síðar veitti gamall maður á Akureyri sjer bana. Um vorið drekkti sjer unglingsmaður á Akranesi og um sömu mundir annar í Reykjarfirði í ísafjarðarsýslu. Gömul kona á Saurum í Álptafirði vestur rjeð sjer þá og bana. Um sama leyti týndi sjer í Hjeraðsvötnum ung- lingsmaður frá Stekkjarflötum. Bóndi einn í Mjóafirði austur veitti sjer og bana um vorið. Maður frá Eyrarbakka banaði ejer um haustið í Hólmsá í Skaptafellssýslu og stúlka frá Múlakoti i Fljótshlíð í Myrká. Um vet- urinn týndi sjer á Vatnshóli í Húnavatnssýslu maður frá Sporðshúsum, —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.