Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1899, Side 35

Skírnir - 01.01.1899, Side 35
Búa-þáttur 35 yfir eins stðrt landsvæði eins og alt Frakkland; Búum samdi furðanlega við inar innlendu þjóðir, og mátti heita, að mjög lítið kvæði að ófriði við þær. í Suður-Afríku-þjóðveldinu eða Transvaal lifði milión innlendra manna innan um Búana í spekt og friði, og unnu sumir fyrir sjálfa sig og sumir fyrir þá. „Ég ferðaðist um þessar mundir um Suður-Afríku, og var sú bygð innlendra manna, sem ég sá rétt umhverfis Pretóríu, sam- jafnaðarlaust in langþrifnaðarmesta bygð þeirra, sem ég sá í Suður-Af- ríku“, segir Proude. Hann lýsir Búum svo, að þeir séu menn óheflaðir, en hafi til að bera óspiltra manna dygðir og mannkosti, er hann segir ekki sé minna verðir fyrir það, að þeir gerist fágætir nú á dögum. Þeir eru menn mjög guðhræddir, segir hann, og frábærlega örlátir við kyrkjur sínar og presta. Heimilin eru svo strjál, að þeir geta ekkí sent börn sín á barnaskóla, en venjulega heldur þá hvert heimili sinn kennara. Kyrkjuræknir eru þeir mjög og hafa daglega húslestra og bænagerðir i heimahúsum. Af öllum mannlegum verum á þessum jarðarhnetti á lang- bezt heima hjá Búum lýsing Horatíusar á rómverskum hermönnum af bændastétt, þeim er sigur unnu á Pyrrusi og Hannibal. Hér er sama auðsveipui barna við foreldrana eins og meðal Sabininga fornu; hér er in forna severa mater, er synirnir hlýða umyrðalaust, og þegar þeir leggja í ófrið til að berjast fyrir ættland sitt, fær hún þeim byssuna í hendur og biður þá að koma heim aftur vopnaðir — eða koma alls ekki heim aftur að öðrum kosti. Búar eru stjórnsamir menn, segir Proude enn fremur; þeir þola ekk- ert iðjuleysi né flakk. Þeir gera alt til að leiða blámennina til að yrkja sjálfir jörðina og vera iðjumenn; og ef á þarf að halda, þröngva þeir þeim til þess að svo miklu leyti sem lög Ieyfa. Ekki veita þeir blá- mönnum atkvæðisrétt á þingi, fasteign leyfa þeir þeim að eiga, en þó svo að eins, að hver jarðeigandi svertingi verður að hafa hvítan meðráða- mann til að undirskrifa með sér öll lögskjöl og gjörninga um fasteígnar- sölu; er það til þess gert að svertingjarnir geti eigi innleitt á ný ætta- sameign á landinu eins og villimönnum er títt, og ruglað þannig fasteigna- löggjöf landsins. En yfirleitt má það segja, að þeim hafi eigi ólögulega tekist að eiga við ina lituðu menn. 1 Transvaal hafa svartir menn ald- rei vakið uppreisn gegn inum hvítu mönnum; lögum hefir framfylgt ver- ið með stjórnsemi og festu, en umbrotalaust og harðýðgislaust. Þvílíkur böðulsháttur og blóðsúthellingar, sem vor brezka stjórn befir í frammi haft sér til svívirðingar við Langalabalela-þjóðina í Natal, eða blóðbaðið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.