Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 43

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 43
Búa-þáttur 43 Bretakrúnu; þetta væri tilræði af alríkisstjórnarinnar hendi til að eletta sér fram í einkamál lýðlendunnar, og bæri nauðsyn til að vísa slíku til- ræði á bug þegar í stað. Parlímentið hafnaði tillögunni í mesta flaustri og nálega með óvirðingarorðum. Og þessa hraparlegu rangfæralu á til- gangi Carnarvons lávarðar hreiddu blöðin ósleitilega út um alla Suður- Afríku á svipstundu; og þegar Proude kom suður, mátti heita, að alt væri í uppnámi og hugir Búa æstari en nokkuru sinni áður. Froude kom að máli við forsætisráðherrann og minti hann á, hvað þeim hafði áður á milli farið. Bn hann gekk þá öllum sínum orðum á bak; sagði, að Bretar mættu fara með Búa-þjððveldin eins og þeir vildu; Bér stæði á sama og kæmi það ekkert við. Froude krafðist þesB þá að fá færi á að skýra lýðlendu-parlímentinu írá tilgangi Carnarvons iávarðar. Parlímentinu var þá slitið, en landstjóri Breta í lýðlendunni hafði sagt við Proude, að hann gæti skrifað sér bréf til að skýra málið og mætti svo leggja það bréf fyrir parlímentið. Bn forsætisráðgjafi hans, Mr. Mol- teno, aftók með öllu að leyfa, að þetta mál kæmi fyrir þingið á ný. Það var anðsjáanlega tilgangur hans, að koma í veg fyrir, að málinu yrði hreyft framar, og synja Froude um alt færi til að koma fram erindi sinu. En Froude vildi ekki sætta sig við þetta og þótti svo sem ef hann þegði, mundi það lagt svo út sem tilgangur Bretastjórnar hefði verið sá sem henni var eignaður. Hann sætti því færi í miðdegisgildi einu, sem hann var boðinn í þar í borginni, að halda stutta ræðu um mál þetta yfir borðum. Árangurinn varð sviplegri og meiri en honum hafði í hug kom- ið; málgögn lýðlendustjórnarinnar veltu yfir hann óþvegnum skömmum, er ræðan varð heyrum kunn, en Búum snerist allur hugur og öllum vin- um Búa-þjóðveldanna, og þóttust nú sjá, að Mr. Molteno befði dregið þing- ið á tálar. Æst hreyfing vaknaði um alla lýðlenduna og leikslokin urðu, að stjórnin varð að kalla þingið saman á ný til að hugleiða málið, og þá samþykti þingið, að lýðlendustjórnin skyldi alt til gera að styðja Breta- stjórn til að koma á sáttum og samkomulagi. Þetta var alt, sem Froude hafði óskað; eftir að Höfða-lýðlendan var orðin einn aðili í ágreinings- málinu, þurfti ekki að óttast, að til ófriðar mundi draga, því að auðvitað var að hún mundi þá eina kosti setja, er eigi væru óaðgengilegir frændum þeirra fyrir norðan Oraníufljót. Froude sneri heim. Skömmu síðar kom Mr. Brand, forseti Oraníuþjóðveldisins, til Lundúna. Stjórnin þar lét i ljósi, í almennum orðum, að ekki hefði verið sem sanngjarnlegast farið af Breta hendi í málið um demantsnámana, og Oraníuþjóðveldinu voru groidd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.