Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Síða 89

Skírnir - 01.01.1906, Síða 89
Oblátudósirnar frá Bessastaðakirkju. í ritgerðinni: „Verndun fornmenja og gamalla kirkju- gripa“ í 3. hefti Skírnis f. á. eftir Matthías Þórðarson er rækilega minst gripasafns Jóns konsúls Vídalíns og konu hans. Sérstaklega er þar getið oblátudósa frá Bessastaðakirkju, er þeim ýtarlega lýst, og þykir höfundinum það „býsn mikil“, að þær sknli vera þar niður komn- ar. Segir hann frú Helgu Vídalin hafa skýrt svo frá, að eg, er eg var eigandi Bessastaða, hafi gefið henni dósirnar. En við það get eg ekki kannast, og verður skýrsla frúarinnar að stafa af misskilningi eða misminni. Hvað hefir þá til þess borið, að dósirnar hafa á safn Vídalíns hjóna komist? Tildrögin eru þessi: Þegar eg 1896 tók að þjóna Bessastaðakirkju, var hún afarilla á sig komin. Suðurhlið hennar gagntekin af fúa, og hriplek. Vegna fúans í sperrum, bitum og sjálfri þekjunni, var þakið gliðnað út af vegg og alt úr lagi gengið, enda vantaði nú hinn þétt setta binding á kirkju- lofti, er sperrukjálkar og bitar upprunalega höfðu verið samanbundnir með, svo alt yrði sem eintrjáningur. Hinum gífurlega fúa á innviðum höfðu langvinnir iekar valdið. Loftið var gjörfúið; setuloftið eins, enda ekki manngengt orðið. Þareð kirkjan í rigningum rann út af lekum gafla á milli, einkum þó sunnanmegin, var hún einatt óvistleg fyrir prest og söfnuð, ekki sízt er veður gekk í frost úr votviðri og lekavatnið fraus hvar sem það var komið, og ofan á þetta bættist svo hinn kaldi súgur frá lélegum. biluðum gluggum. Söfnuðurinn hafði lengi og stöð- ugt undan þessu kvartað við kirkjuhaldarann, en án árangurs. Nú fór þetta óðum versnandi, og kom æ harðara niður á presti og söfnuði. Nú fór þetta óðum versnandi, og kom æ harðara niður á presti og söfnuði. Mér rann þetta til rifja, ekki aðeins vegna þess að eg átti kirkjunni að þjóna, og hrörnun bennar varð að bitna á raér, ekki siður en sóknar- mönnum, heldur og vegna þess, að eg áleit hana mestan sögulegan ög þjóðlegan forngrip og dýrgrip allra kirkna landsins, annara en Hóla- kirkju i Hjaltadal. Hin hraðfara hnignun Bessastaðakirkju varð mér þvi brátt að þungu áhyggjuefui, og viðreisn hennar aftur á móti að' heitu áhugamáli.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.