Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1906, Side 82

Skírnir - 01.12.1906, Side 82
370 Ritdómar. Skírnir. LJÓÐMÆLI eftir Grim Thomsen. Nýtt og gamalt. Rvik. 1906. VIII -h 134 bls. Með mynd höf. RÍMUR af Búa Andriðssyni og Friði Dofradóttur eftir Grím Thomsen. Rvík 1906. 60 bls. Ljóðniælin eru þau setn prentuð voru 1880 og svo nálega ölt önnur kvæði, sem til eru eftir Grím og ekki voru prentuð í Ljóð- mælunum, sem komu út í Khöfn 1895. Meö rímuuum eru þá sama sem öll ljóð Gríms komin á prent og aðgengileg alþ/ðit manna. Gott verkefni væri að lýsa þessu einkennilega skáldi í langri ritgjörð. Þó verður það ekki gjört hór að þessu sinni. Skáld má af mörgu þekkja. Eitt er — lestrarmerkin í kvæð- unum; þau s/ua tegund málsgreinanna. Gáum t. d. að innskots- setningum Gríms, athugasemdunum milli strika, og tökum eftir því, hve oft hanu byrjar málsgrein með »en —«. Þetta »en« með striki á eftir er eitt af einkennum Gríms. Að gamni mínu kast- aði eg lauslega tölu á þær málsgreinar í kvæðum hans, sem byrja svo. Mér taldist þær um 180. Og hvað tákna öll þessi »en—«? Þau tákna athugasemdina, leiðréttinguna við það sem á undan er komið, þau eru lóðin, sem skáldið leggur í vogarskáliua til að- jafna mundangshallann. Það eru »en —« lífsreynslunnar, hygn- innar, viðvörunarinnar, það eru »en —« undantekinganna, and- stæðanna. Grímur er skáld hinna stuttu, gagnorðu athugasemda. Styrkur hans er hið kalda, rólega mat á því sem hann lysir. Orð hans eru tildurslaus og traust — standa á gömlum merg, og séu setningarnar stundum stirðar, þá eru þær sterkar. Hann smíðar oft upp úr gömlu brotasilfri sagna og kvæða. Stundum gerir hann lítið annað en að ríma söguna, en í kvæðinu heldur hún trúverðugleik sínum óskertum og sígur á með eðlisþunga efnisius sjálfs. List Gn'ms er að finna efnin og skila þeiru óskemd- um í kvæðum, fremur en að yngja þau upp og breyta þeim til batnaðar. Alt fornt og einrænt er hans uppáhald. Og skrítið er það hvernig hversdagshugsanir — jafnvel karlanöldur verður ein- kennilegt og aðlaðandi, ef Grímur segir það. Það gerir »mergur málsins«, stíllinn, orðalagið. Rímurnar af Búa og Fríði eru ekki rímur í venjulegum skiln- ingi. Þær eru ekki kveðnar undir rímna háttum. Þær bera flest hin sömu einkenni og önnur ljóð Gríms sögulegs efnis. Fríður Dofradóttir er ein hin glæsilegasta kona, sem æfint/ri segja frá, sjálfstæð, vitur, kvenleg og óeigingjöru fremur flestum konum. Þetta hefir eflaust dregiö hug skáldsins að henni. Hitt þó líklega.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.