Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1906, Side 89

Skírnir - 01.12.1906, Side 89
Skírnir. Kitftómar. 377 þótt ekki vœri annað en það, að sumir beia gæfu til að starfa mikið í þarfir þjóðar sinnar, bótt lítið beri úr b/tum. Ritið hefst með kvæði til skáldsins frá útgefandanum sjálfum; bað er snoturt og eitikar hi/legt. Þá ritar Jón Jónsson, sagufræðingur, um 80 ára æfiskeifr G r ö n d a 1 s. Er sú grein mjög fróðleg og lipurlega skrifuð, og ekki sízt sá hlutinn, er telja má sögulegs efnis. Urn /msa smá- útúrdúra höf. muuu vera skiftar skoðanir; höfundurinn lofar t. d. að maklegleikum áhuga B. G. á /msum fjaiskyldum greinum og segir því næst: »Eu hins vegar mun það ekki ofsagt, að hin yngri kynslóð viti naumast hvað sönn mentun er, í samanburði við eldri kynslóðina«. Þetta murtdu sjálfsagt rnargir kalla »að eldast fyrir tímann« og harma fyrir hönd sagnfræðingsins; en óhönduglegar tekst þó. er höfundurinn 1/sir þvt', er Gröndal fyrst heyrði »vængja- blak skáldgyðjunnar« — rétt eins og B. G. hafi þá alt í einu orðið- að skáldi; það verður enginn skáld á þv/, að sitja »með Hómer í hendinni og byssu um öxl«, þótt vorgola leiki um vangann; þessa smekkleysu hefði höfundurinn áreiðanlega getað forðast með því að reyna þetta sjálfur. Það s/nir og einkennilega nægjusemi fyrir annara hönd, að segja að lífið í efnalegu tilliti hafi »brosað við« B. G., er hann varð kennari við lærða skólann. En alt eru þetta smámunir og lítils virði í samanburði við kosti greinarinnar. — Magister Guðœ. Finnbogason skrifar nm skáldskap- G r ö n d a 1 s. Það var töluvert vandaverk, því vandhitt mun und- arlegra sambland af frosti og funa en kveðskapur Gröndals. Verkið er mjög vel af henoi leyst og s/nir djúpau skilning á skáldinu. Tilvitnanir í kvæðin sjálf virðast mér ekki sem heppilegastar; en lengi má um það þrátta. Greinin er svo skyr og auðskilin hverjum manni, að vafalaust má benda þeim á hana, er þykjast ekki »skilja« Gröndal, þ. e. a. s. nenna því ekki. — Því næst ritar prófessor Finnur Jónssou um forufræð- ina og Gröndal. Eins og kunnugt er, hefir þá Finn og Gröu- dal greint á 1 /msum efnum, og helzt til mikið virðist mér Finnur hér leitast við að til tína smámuni, sem næstum ber það ofurliði, er hann færir skáldinu til gildis. En gegnum alla greinina skíu þó hin mesta virðing fyrir starfi Gröndals við forn fræði, og enginn efi er á því, að prófessorinn segir það eitt hér, er hann veit sannast.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.