Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1906, Page 91

Skírnir - 01.12.1906, Page 91
Skírnir. íslandsfréttir 1906. Skrásetning viðburða samtimis þvi, sem þeir eru að gerast að kalla má, er ekki til neins að ætla sér að hafa með vanalegu siigusniði. Faorð upptalning þeirra kemur að beztu haldi, hvort heldur er hagnýta skal það yfirlit i handhægrar minnisbókar stað, eða til að semja eftir því siðar meir reglulega sögu einhvers margra ára timabils. Þvi er sú til- högun höfð á Islandsfréttunum, sem hér er gert. Stafrófsröðin gerir hvern atburð fljótfundnari en ella. Aflabrögð. Þilskipaafli sunnanlands og vestau í fullu rneðallagi vetur og vor, en sumarvertíð ryrari en dæmi eru til um mörg ár. Afli á opin skip góður við Faxaflóa og á Vestfjörðum vetrar- vertíð og vorið með, en upp frá því fremur l.till. Norðanlands og austan var sumarvertíð í lakara meðallagi, eitikum á Austfjörðum víðast hvar, og haustvertíðin þó enn r/rari, bæði nyrðra og eystra. Vetrarútgerð engin þar. Miklum mun fleiri útlend skip hér við veiðar en undanfarið. Þ/zkum og hollenzkum, enskum, og þó einkum frönskum botn- vörpungum fjölgað mjög. Sömuleiðis Norðmenn miklu fleiri en áður við síldveiðar ttyrðra. Fengu 175 þús. tunnur, meira en 2^ milj. kr. virði. Færeyskar og ftakkneskar fiskiskútur líklega við- líka margar og undanfarið. Færeyskir og þó einkum norskir sjó- tnenn, er veiði stunda á vegum iunlendra manna, voru mun færri •en árið áður. Mikilvægasta breytingu á sjávarútveg lattdsmanna má telja mikla fjölgun vólarbáta, einkum á Vestfjörðum, við Eyjafjörð, á Austfjörðum og í Vestmanneyjum. En þar sem aflinn brást til- finttanlega, svo sem t. d. á Austfjörðum, má búast við að vólarbáta- kaupin hnekki velmegun útvegsbænda, í stað þess að efla hatta.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.