Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 6
294 Gráfeldur. sér eftirtekt alniennings, brjóta allan misskilning á bak aftur og afla sér orðstírs og frama — helzt frægðar. Þetta hafði honum tekist að e i n u leyti. Hann hafði nú þegar fengið það orð á sig, að hann væri langbeztur klettamaður þar í fjörðunum og jafnvel þótt víðar væri leitað. Enginn treysti sér til að leika það eftir, sem sagt var og sannað, að hann hefði gert. Konsúllinn á Gráfeldseyri hafði »uppdagað« það einu sinni — eins og það var kallað á konsúls-íslenzku —, að Jónas mundi vera til annars betur fallinn en róa. Hann þótti linur á árinni. Konsúllinn gerði hann að vikapilti sínum, tók hann í hús sitt og lét hann hafa létta vinnu. Hann lánaði honum einnig bækur og studdi námfýsi hans. Oftast var Jónas í sendiferðum vfir fjöllin — því konsúll- inn þurfti mikið á þeim að halda —, og þá einn á ferð að jafnaði. Því undi hann bezt. Þá fór hann alt þvert og endilangt, klifraði eins og köttur upp og ofan þver- hnýpt flug og fór alt annað en mannaleiðir. Með þeim hætti varð hann brátt öllum mönnum fremri í kletta- göngum. Margt hafði Jónas haft í höfðinu viðvíkjandi framtíð sinni. Stundum vildi hann komast í búðina hjá konsúln- um og verða verslunarmaður, stundum vildi hann sigla og framast, stundum vildi hann fara í Möðruvallaskólann — eða jafnvel lærða skólann. Eg vissi livað honum var, þótt hann segði mér það aldrei. Hann vildi verða skáld — hann vissi ekkert hvað hann vildi verða annað en það. Allar aðrar fyrirætlanir hans voru leiðir að þvi takmarki. Nú var hann hættur við það alt saman og vildi nú ekkert annað en fara — að g i f t a oig. Stúlkan hét Sigurlína og var á Gráfeldsevri. Hún þótti fremur fríð sýnum, — var dökkhærð, hvítleit í and- liti, en þó nokkuð feitlægin, með smáfeidan andlitsskapnað. Augun óprýddu hana helzt. Þau voru lítil og þokuleg —- næstum eins og stöðupoliar, og brúnasvipurinn var fleðu- legur og nokkuð tvíræður. Hún gekk ætíð þokkalega til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.