Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 38

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 38
326 Ofát. fæðu, því að hún er líkust tannbyggingu þeirra dýra, sem oss eru skyldust, apanna. Yísindin hafa fært rök að því, að vagga mannkyns- ins muni hafa staðið í heitu löndunum „þar gul sitrónan grær og gulleplið i dökku iaufi hlær“, en þar eru ávextir og ætijurtir alstaðar við hendina og engin ástæða til að seilast eftir öðru. Það var þá fyrst, er þjóðirnar fóru að tvístrast út um heiminn og lenda út i köldu löndunum, að »neyðin kendi naktri konu að spinna«, og sulturinn svarf svo að, þegar ávextir og jurta- fæða fór að þverra, að menn fóru að leggja sér til muniis kjöt dýranna. Og líklegt er, að menn hafi gjört svo í fvrstu út úr öldungis sömu neyð eins og þegar skipbrots- menn fara að leggjast á náinn til þess að verða ekki hungurmorða. Smátt og smátt hefir svo mannkynið van- ist kjötinu og þótt það gott, því að »svo má illu venjast að gott þyki«. Meltingarfærin hafa smám saman mann fram af manni og kynslóð eftir kynslóð vanist kjötinu, en þó erum vér ekki enn búnir að venjast því betur en svo, að oss verður bumbult eftir saðning af kjöti Hindhede álítur ekki kjöt vera skaðlegt neinum, ef þess er neytt í hófi, og hann álítur óþarft að hafna því öldungis, eins gróðurneytendur gera. En alíir ættu að sjá hag sinn í því að takmarka kjötátið sem mest, ef ekki af öðrum ástæðum, þá vegna þess, að það er svo dýrt. Kjöt er sem sé íeykilega dýrt víðast hvar í útlöndum og kostar putidið af kinda og nautakjöti frá 50 aurum og upp yfir 1 krónu; sumstaðar enn meira. í stórborgunum verður fátæklingum nteð þessu móti ókleift að kaupa sér annað kjöt í soðið en magurt hrossakjöt, og sumstaðar, eins og t. d. í Berlín, er algengt meðal fátækra manna að borða hundakjöt. Kenningum Hindhede hefir verið vel fagnað víðs vegar, einkum af öllum húsmæðrum, sem vilja spara, án þess þó að lteilsu og holdafari heimilisfólksins hnigni við það. Það er algengt í Danmörku að menn keppast urn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.