Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 32
320 Ofát. á Jótlandi. Kenningar hans hafa vakið mikla eftirtekt víðs vegar, og að maklegleikum hefir hann fengið mikla viðurkenningu fyrir þær bæði í Danmörku og annarstað- ar; vil eg því leitast við að gefa íslenzkri alþýðu dálítinn smekk af aðalatriðum í bókum þeim, sem hann hefir skrifað þessu aðlútandi1). Fyrst ber þó að geta þess, að amerískur læknir, pró- fessor Chittender við Yale háskólann, varð fyrri til en Hindhede að vekja máls á sömu kenningum og hann i bók sinni: Fysiological economy in nutrition, New York 1905. En tildrögin til þess að hann fór að gefa sig við þeim voru þau, er nú skal greina: Maður er nefndur Horace Fletscher, amerískur miljóna- eigandi. Hann hafði frá unga aldri lifað í »vellystingum praktuglega«, eins og mörgum auðmönnum er tamt; eink- um hafði hann verið matmaður mikill og matvandur og vanið sig á alls konar kræsingar. Afleiðingin af þessu varð sú, að þegar hann var rúmlega fertugur, var hann orðinn mesti istrumagi og heilsan farin að bila, svo að lífsábyrgðarfélög neituðu að vátryggja líf hans. Hann sá sér nú þann kost vænstan að breyta lifnaðarháttum sín- um til batnaðar. Hann fór því að lifa sparlega og boi’ð- aði ekki annað en fábreyttan mat, sem kostaði ekki meira en um 40 aura á dag. Hann hafnaði að mestu leyti kjöti og annarri kjarnfæðu, sem svo er kölluð, en lifði því nær eingöngu á jurtafæðu. Hann vandi sig á að tyggja matinn einstaklega vel, miklu betur en hann hafði áður verið vanur. Hann megraðist reyndar á stuttum tíma, svo að hann léttist um 36 pund; en hann hrestist daglega og varð ungur í annað sinn, því að kraftarnir jukust svo, að hann gat boðið tvítugum aflraunamönnum byrginn. Hann lét nú prófessor Chittender skoða sig og sannfærast um þá breytingu, sem á sér hefði orðið, og ári seinna skrifaði hann honum: »Mér fer stöðugt fram bæði að líkamlegu og andlegu atgervi. Eg finn langtum minna ') M. Hindhede: En Reform af vor Ernæring. 3. Udg. Ebh. 1906. — Sami: Ernæringsforsög. 3. Udg. Kbh. 1907.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.