Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1910, Síða 151

Skírnir - 01.08.1910, Síða 151
Tveir hellar í Hallmundarhrauni. 343 Vaðgelmir (Reginsm. 4. v.) og H v e r g e 1 m i r {Grímnismál 26. v. [B.].* 1) 0 p i ð. Hellirinn hefir vafalaust verið kunnur þegar á fyrstu öldum, á það bendir strax nafnið, sem er svo einkarfornlegt, en þó einkum það, að hann er landamerki milli landareigna jarða tveggja. Enda er op hans ekki neitt smásmíði, er lengi geti dulist þeim, er oft ganga þarna um hraunið, t. d. við smalamensku eða þess háttar. Opið hefir myndast þannig, að loft hellisins hefir fallið ‘) Það er ekki öldungis fráleitt að *-g e m 1 i r kunni að hafa hreyztí -g e 1 m i r og sé samstofna við gamall (sbr. gemlingur og gelmingur), en mér þykir næsta ólíklegt, að sú merking, sem orðið gamall hefir nú og hefir haft svo kunnugt sé, felist í þessu orði, -g e 1 m i r, eða þessum þremur nöfnum. Séu orðin samstofna, þykir mér líklegra að einhver merking skyldari þeirri sem er í v e t u r felist i orðinu *-gemlir (<-gelmir?), — þvi að svo virðist sem orðið gamall sé samstofna við hið indogerm. orð ghiem (sbr. hiems á lat. og gam á írsku) og merki upprunalega (líkt og aldraður af aldur, sbr. annosun, gamall, á lat. af annus, ár), veturgamall eða nokkurra vetra; sbr. íslenzku orð- in gemlingur (gemsi) og gemla, um veturgamlar kindur. Hugtakið kuldi gæti bet-ur átt við í öllum þessum þremur nöfnum (á uppsprettunni, ánni og hellinum), en hugtakið kuldi má ætla að jafnaa hafi fylgt orði sem merkti vetur. Samstoina við hið indogerm. orð *ghiem (*ghim), — stofninn er 'ghiom — eru grisku orðin ^twv, snjór, og ystij.MV, vetur, og himá — í sanskr., kuldi; snjór. I norsku kemur fyrir nafnorðið gjelming (væri á isl. *gelmingr; einnig gjölming) og merkir afþiljað herbergi; einnig sagnorðið gjölma, sem merkir að afþilja, þilja í sundur. I norsku kemur og fyrir orðið gimling, sem merkir þil, milliveggur, mun það vera sama orðið og gjelming, en hefir ef til vill fengið þessa mynd, af þvi að því hefir verið ruglað saman við orðið gjömling sem merkir rökkur, af gjömla, dimma, rökkva. Orðið -gelmir kann að standa i einhverju sambandi við gjelming, því að orðmyndirnar eru svipaðar, og svipaða merking og þá, sem það orð hefir, má vel ætla að orðið -gelmir hafi haft, ekki sizt í hellisnafninu, því aö hellirinn er sem þiljaðnr sundur framan til af þverpallinum og viðar. Uppruni þessa orðs er mér ókunnur, en forn mun stofninn vera. — Eins vel má ætla að -gelmir sé samstofna við norsku orðin gjömling og gjömla, er nú voru nefnd og með svipaðri merkingu, eins og það sé samstofna við gamall; væri þá merking þess ekki heldur óeðlileg i hellisnafninu og jafnvel ekki í hinum nöfnunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.