Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1910, Side 186

Skírnir - 01.08.1910, Side 186
378 Frá útlöndam. þannig, að Rússakeisari var jafnfraœt stórfursti yfir Finnlandi. En Finnland hafði sórstaka stjórnarskrá, og eftir henni er löggjafar- valdið hjá stórfurstanum og finska þinginu, Finnland átti frá fyrstu, efcir að það komst í samband við Rússland, óvenjulega góðum kjörum að mæta, þegar litið er til þess, að það var tekið með hervaldi. Það gekk inn í sambandið sem sjálfstætt ríki, að ytra útliti sem undirgefið, en í reyndinni með ýmsum forréttind- um. Einvaldur Rússa lót sór í Finnlandi nægja þingbundið vald. Finnland fekk stjórn sína út af fyrir sig og Finnar fengu einka- réttindi til allra embætta í landinu, hærri sem lægri. Landshöfð- ingjaembættið var eina embættið, sem Finnar og Rússar höfðu jafnan aðgangsrótt að. Finnar voru undanþegnir almennri land- varnarskyldu þar til 1878, að hún var lögleidd, en þó með lóttari kvöðum en hjá flestum öðrum þjóðum í Norðurálfu. Þar við bætt- ist, að finski herinn var fram á siðustu ár í deildum út af fyrir sig, sem stjórnað var af fiuskum foringjum, er skipuðu fyrir á móðurmáli Finna. En sambandið við Rússland veitti Finnlandi tryggingu út á við, svo að Finnar gátu gefið sig með óskertum kröftum að innanlandsmálum sínum. Framfarir urðu miklar í Finn- landi. En flokkadrættir voru þar altaf megnir milli Svía og Finna. Þótt Svíar væru rniklu fámennari, hafði sænski flokkurinn verið drotnandi í landinu alt frá því, er það var í sambandi vií Sviþjóð. Þessar innbyrðis deilur hjöðnuðu þó að miklu leyti niður á síðustu árum, eftir að Rússar tóku að þröngva kosti Finnlands. Það var nú fyrir rúmum einum tug ára, skömmu fyrir alda- mótin. Þá kom út boðskapur frá keisara, er braut stjórnarskrá Finnlands með því, að hann veitti rússneskum lagafyrirmælum gildi í Finnlandi án þess að þau væru borin undir finska þingið. Var mikið um það rætt þá, og úti um Norðurálfuna spurðist þetta illa fyrir; var Rússakeisara eitt sinn sent mótmælaávarp undirskrifað af mönnum af ýmsum þjóðum. En lítinn áratigur hafði það. Stjórnarskrá Finnlands var traðkað og þeir urðu að lúta ofbeldinu. En meðan Rússar áttu í ófriði við Japansmenn, óttuðust þeir upp- reisn í Finnlandi, og var þá það ráð tekið, að út var gefinn keis- araboðskapur, sem ónýtti öll ákvæði, sem sett höfðu verið um Finn- land til þess tíma án samþykkis finska þingsins. Þetta friðaði Finna í bráð. En þegar kyrð komst aftur á eftir ófriðinn, tók Rússastjórn þegar að færa alt, sem Finnland snerti, j sama horf og áður, og nú er endirinn orðinn sá, að Finnland er rsvift sjálfsforræði og innlimað í Rússland.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.