Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Síða 32

Skírnir - 01.12.1913, Síða 32
.320 Nokkrar athugasemdir. ■uin, þvert ofan í handritin? Hjer stiður hvor lögbókin aðra, þvi að það getur varla verið af hendingu sprottið, að þær hafa, allar þrjár, konungserfðir fljettaðar inn í Kristindómsbálk eftir vitnisburði handritanna. Að þvi er Járnsíðu snertir, virðist E. A. halda því fram, að ef konungserfðirnar hafl fllgt Járnsíðu frá upp- hafi, þá hljóti þær að hafa verið lögleiddar hjer »1272 eða 1273, er Járnsíða að frádregnurn þingfararbálki var í lög leidd<r. Enn þá sje óskiljanlegt, hvers vegna hin niju norsku ríkiserfðalög, er samþikt vóru í júlí 1273, hafi ekki verið tekin í lögbókina, heldur gömlu ríkiserfðalögin frá 1260. Höf. ríður hjer í bága við beinan og ótvíræðan vitnisburð Arna biskups sögu, ágætrar heimildar, og bestu islenskra annála, sem ber saman um, að árið 1271 hafl verið lögtekinn Þingfararbálkur lögbókarinnar og 2 kapí- tular í erfðabálki, árið 1272 hafi öll lögbókin, sem ójátað var, verið samþikt, að undanskildum erfðabálki, og loks hafi erfðabálkur verið samþiktur 1273 að undanskildum þeim 2 kapítulum, sem játað var áður (1271).1 Nú eru konungserfðirnar í Járnsíðu ekki partur af erfðabálki, heldur standa í Kristindómsbálki. Þær hljóta því að hafa verið lögteknar árið 1272, enn ekki 1273. Enn það ár, 1272, vóru ríkiserfðalögin frá 1260 í fullu gildi um allan Noreg, og gat ekki komið til neinna raála að lögleiða önn- ur lög um það efni á íslandi. Rjett er það, að ríkiserfða- kafli Járnsíðu kemur að forminu til fram sem fræð- andi skírsla um hvaða reglur gildi um ríkiserfðir i Nor- egi, því að lögbókin tekur upp óbreitt ríkiserfðalögin frá 1260, og eru þar í íms orðatiltæki, sem eiga við Noreg, enn geta ekki átt við um ísland. Enn þrátt firir þetta er engin ástæða til að rengja, að íslendingar hafi árið 1272 samþikt e f n i þessa kafla, erfðaskipunina, reglurnar um konungskosning, þegar enginn óðalborinn erfingi er til, eiðana, o. s. frv. Lík ónákvæmni kemur víðar firir i Járnsíðu, sem er mjög hroðvirknislega samin. T. d. tek- ‘) Bisk. I 688—690 og 695. bls. Annales vetustissimi og Konungs- annáll við árin 1271—1273.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.