Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1914, Page 1

Skírnir - 01.01.1914, Page 1
Steingrímur Thorsteinsson. Kvæði Steingríms Thorsteinssonar eru sannnefnd s ó 1- a r 1 j ó ð. »Sól eg sá« — hefði vel mátt vera einkunnar- orð hans og æfisaga. Hver sem blaðar í kvæðabók hans mun fljótt ganga úr skugga um þetta. Sólin skín þar ná- lega á hverju blaði, að minsta kosti veit skáldið alt af hvað henni líður, og getur þess við og við hve hátt hún er á lofti. Ef hún felur sig lengi, verður hann óþolin- móður: „Nú hef eg svo lengi mátt sakna þín, sól! Eg særi þig, komdu með ljós, yl og gleði“ Ekkert fekk honum slíks unaðar sem það að lesa þær rúnir sem sólin skrifaði á láð og lög, eða virða fyrir sér og dást að því hvernig hún roðar og gyllir skýin. Enginn var oftar en hann á verði, ef von var á fögru sólarlagi, og þegar það gafst, var hann hugfanginn og glaður eins og barn. Það var eins og liann væri þá í kirkju, svo mikil helgilotning skein af andliti hans. Fegri »sólkveðju«, innfjálgari kvöldsálm til sólarinnar, en »Dagur er liðinn, dögg skín um völlinn«, held eg ekki að neitt íslenzkt skáld hafi ort. Hann elskaði ljósið, hugsaði í því og dreymdi í.því. Skammdegismyrkrið varð auðvitað á leið hans eins og okkar hinna — þá elfu verðum við allir að ríða — en hann horfði þá á »sólskinsbakkann hinumegin«, og vel lýsa þær honum, visumar þær arna: „Þvi svartar sem skyggir vor skammdegis neyð, Þess skærara brosir vór júnísól heið; Nú skín hún á frónið vort fátækt og kalt Og fegurðar gullblæjum sveipar hún alt. 1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.