Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1914, Page 96

Skírnir - 01.01.1914, Page 96
■96 Kitfregnir Vealings sálum, er hjaðna hór, sem hjómið við fjörustein, þeim er frá eilífum dauða ei undankoma nein. Aðrar forherðast og komast þá til Niflheims. Ekki tekur þar betra við. Mammon er mestur höfðingi í Myrkheimi. Til hans safnast öll ókjör af kaupmönnum og er hegning þeirra sú að verzla í ergi en verða ætíð af öllum ágóðanum. Um þá er sagt: Ula þeir hafa æfinni spilt og óar við beiskum sanni. Sál þeirra varð að viðskiftabók, að vörutegund hver granni. Um ritstjórana er þetta sagt: Þeir sömdu og frá sér fleygðu í fólkið í mesta snatri fláráðum nagandi fárskapsblöðum sem fylla lífið af hatri. Fyrir norðan og neðan Myrkheim er Niflheimur. Hann er hið neðsta Víti Garborgs. Þangað fara hermenn og stórhöfð- ingjar, sem mátu völdin framar öllu. Þar ríkir Helvaldur. Hann bíður með óþreyju þess tíma er dáðlaus kristni líði undir lok og hann komist sjálfur til valda. Hraustur verður þá heimur og frjáls og heilsu fær lífið, hverfa mun sjúkleg hræðsla og hárbeittur samvizku kvíði; frjálst mun þá fara blóðið með ást og hatur um æðar, heitt brenna hugur við stríð, fyrir eldheitum eigin vilja; deyja skal mjúkt alt og milt, en mátturinn jafnan skal vinna. — Ekki verður annað séð af bók þessari en að Garborg hallist nú mjög að kristilegri lífsskoðun. Til himins fara allir fáráðlingar sem »elska hið dauðvona og dauða« og eru örir á fé við fátæka. Menn með sterkan vilja og miklar ástríður, hofðingjar og mikil- menni fara víst flestir norður og niður. Manni liggur við að segja að slík trúbrögð séu einkum fyrir húsganga og máske konur, því elskan og brjóstgæðin eru metin meira en flestar aðrar dygðir. G. H.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.