Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 5
Hefir jörðin sál? 341 hinn ólífræna heim, og svo sem rótin starfar að næringu plöntunnar og veitir henni hald, þannig nærir og styður hinn ólífræni heimur hinn lífræna. Eins og plöntukímið í plöntufræinu, hefir lífskímið blundað í jarðarfræinu frá upphafi. Vér höfum nú séð, að eining sú og samstarf kraft- anna er einkennir líkama vorn, á sér eigi síður stað um líkama jarðarinnar, og skulum nú víkja að öðrum líking- aratriðum. Eins og líkami vor er jörðin úr föstum, fljótandi og loftkendum efnum, í margvíslegum samböndum og flækjum. Hún fiðast og greinist í margvíslega parta, stóra og smáa, einfalda eða samsetta. Inst er jarðkjarninn, sem að lik- indum er bráðinn, þá jarðskorpan, hafið, andrúmsloftið, hinn lífræni heimur, þar i jurtarikið, dýraríkið og mann- kynið; hvert þessara ríkja greinist aftur í einstakar verur, jurtir, dýr og menn. Og þó er þetta í rauninni ekki að- skilið, heldur tengt órjúfandi böndum jarðarheildarinnar. Þá má og þýða björg og steina móti tönnum og bein- um kvikinda að því leyti, að þessi »foldarbein« veita hin- um hreyfanlegu hlutum jarðar hald og form er þeir fær- ast úr stað. í aðalatriðunum eru þessar hræringar reglu- bundnar; svo er um flóð og fjöru, aðalstrauma hafsins, fljótanna, lofsins, um alt það er stendur i sambandi við árstíða og dægraskiftin, um sambönd hins lífræna og hins ólífræna, jurtaríkis og dýraríkis, og algengustu atburðina í lifl jurta, dýra og manna; en því nánar sem vér gáum að einstökum atriðum, því meiri fjölbreytni, frjálsræði og breyting finnum vér. í störfum jarðarinnar má greina stærri og minni hringrásir og tímabil eða skeið, eins og í lífstörfum líkama vors, en hringrásir hans og skeið eru ekki annað en grein- ar af hringrásum og skeiðum jarðarinnar. Eins og vér á jörðin viðskifti við umheim, er hefir áhrif bæði á ytri hreyfingar hennar og innri störf, en hún sýnir sjálfstaklingseðli sitt í því, hvernig hún verður við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.