Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 105

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 105
Utlendar fréttir. Morðið á Franz Ferdinand erkihertoga, r/kiserfingja Austur- ríkis og Ungverjalands, og konu hans, sem frá var sagt í síðasta hefti Skírnis, er sá atburður, sem talinn er hafa orðið valdur að hinu mikla stríði, sem nú geisar í Norðurálfunni. En auðvitað á sá at- burður djúpar rætur í því, sem á undan er gengið í viðureign þjóðflokkanna og ríkjanna þar eystra. Áusturríkisstjórn krafðr Serbíu til reikningsskapar fyrir morðið, og það sannaðist, að rekja mátti tildrög þess til þeirrar sterku hreyfingar, sem nú er uppi meðal Serba í þá átt, að draga hinn serbneska þjóðflokk sem mest undir eina stjórn og þau lönd, sem hann byggir, undir veidi Serbíu, En suðausturhóruð keisaradæmisins Austurríkis-Ungverjalands, Bosnía Herzegovína o. fl. eru nær eingöngu bygð af serbnesku fólki. Austur- ríki tók þessi hóruð af Tyrkjum fyrir uokkrum árum, en Serbar mótmæltu því þá og var ætlun þeirra, að þau féllu til Serbíu, þegar stundir liðu. Austurríki vildi kæfa þessa hreyfingu hjá Serbum, og því segir það Serbíu stríð á hendur. Tilefnið mun hafa þótt einkum vel valið nú af því að málstað Serba væri spilt með ríkiserfingjamorðinu. En svo liggja ýms rök til þess, að öll Norðurálfustórveldin lenda í ófriðarbáli út af þessu, eða geta ekki komið sér saman um, hvernig fram úr þessu ágreiningsefni skyldi ráðið. Eftir þýzk-franska stríðið 1870—71 myndaðist samband milli Þýzkalands, Austurríkis og Rússlands. Þetta sterka samband átti þá að halda Norðurálfunni í skefjum. Keisararnir þrír höfðu fundi með sér, og stjórnmálamenn þessara þriggja stórvelda sátu saman á ráðstefnum. Frá Þýzkalands hálfu var unnið að því, að tryggja þetta samband. Þar var ófriðarins von vestan að, og gott að eiga vini að austan og sunnari. En um Rússland og Austurríki var öðru máli að gegna. Hagsmunir þeirra tveggja ríkja gátu ekki samrýmst þannig, að bandalagið gengi til lengdar vel. Ríki Tyrkja á Balkan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.