Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 46

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 46
382 Bertha v. Snttner. áttu, og yngsti sonurinn, Arthur Gundacliar, og hún trúlof- uðust sín á milli, áður langt um leið. Þrjú ár var Bertha v. Kinsky þarna — en þá komst gamla barónsfrú v. Suttner á snoðir um, að eittlivað mundi vera á seyði milli hennar og Arthurs. Hann var þá að lesa lög, hafði enga stöðu og var auk þess 7 árum yngri en konuefnið. Aíieiðingin af öllu þessu varð, að Bertha v. Kinsky afréð að fara frá Vín, og fekk þá til- boð um að verða skrifari hjá Alfred Nobel í París Hún kvaddi því vini sína og hélt til Parísar, hrygg í huga, Þau skrifuðust því nær daglega á, hún og systkinin v. Suttner; og er þar skemst frá að segja, að báðum hjóna- leysunum virtist skilnaðurinn jafn-óbærilegur. Bertha liélt aftur til Vínarborgar, þau giftust á laun, heimsóttu rétt, sem snöggvast móður hennar, er lagði blessun sína yfir þau, og flýðu síðan til Kákasus; þar átti Bertha v. Suttner megnandi vini frá fornu fari. I Kákasus bjuggu nýgiftu hjónin i 9 ár. Þau voru — einkum fyrstu árin — oft svo fátæk, að þau höfðu varla til hnífs og skeiðar. En þrátt fyrir það voru þau eins og i sjöunda himni; þau tóku hverja þá vinnu, sem þeim bauðst; baróninn var bókhaldari fyrir verzlunareig- endur: hann lagði ráð á um húsabyggingar; hann skrif- aði greinar í blöð og tímarit um alt milli himins og jarð- ar. Barónsfrúin kendi útlend mál, söng og liljóðfæraslátt, og í frítímum sínum lásu þau saman sögu, náttúrusögu, heimspeki og skáldrit. Þaa voru bæði fluggáfuð og höfðu sameiginlegan áhuga á að auðga stöðugt anda sinn að hverskonar þekkingu, og samhygð þeirra var svo mikil, að þeim varð aldrei sundurorða eða sýndist sitt hvoru. Til þess að ráða bót á mestu peninga-vandræðunum fór barónsfrúinn þegar fyrstu árin að skrifa smásögur undir dularnafninu B. Oulot. Sögum hennar var vel tek- ið og hælt, og hún reit hverja bókina á fætur annari, bætti það talsvert efnahaginn, og varð að auki til þess að gömlu barónshjónin v. Suttner sættust heilum sáttum, við hana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.