Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 17

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 17
• Skírnir] Um Þorleif Guðmundsson Repp. 129 frá því að eg las lögfræði á stúdentsárum mínum. Nú las eg af kappi einkum rit Cicerós; en þó skáldin líka, og fannst mér þeirra sérstaklega mest til um Ovidius . . . En nú skyldi eg rita latínu! Það var raunar fanga- ráð, ekki dæmalaust, að láta aðra gera það. En með því að mér var alla tíð andstætt að koma öðrum til þess að trúa því, að eg hefði þá leikni eða kunnáttu til að bera, sem eg hafði ekki, þá réð jeg heldur af í guðs nafni á gamalsaldri mínum (eg var þá 40 ára að aldri) að ganga í skóla aftur, taka kennara i latínunni. og skrifa hjá honum stýla daglega. Þetta gerði eg líka, og herra Repp hjálpaði mér um eins árs tíma mjög dyggilega«. Síðan getur Oehlenschliiger þess, að hann hafl jafnan átt erfltt með að læra málmyndafræði og því oft sett hrottalegar málvillur í setningar. Því næst segir hann: »Þannig æfði eg mig í latínu um tveggja ára tima, fyrst hjá herra Repp og síðan hjá vini mínum, Olsen yfirkennara (nú rektor). Eg tók einnig til að tala latínu við Repp, þeg- ar við vorum úti á gangi og gengum út á Frederiksberg. Man eg það enu, að eg nam einu sinni staðar með hon- um í trjágöngunum, sem liggja utan við kirkjugarðinn á Frederiksberg, i erflðri setningu, og mundi það engum undrum hafa sætt, þótt hinir dauðu hefðu snúið sér við í gröfunum út af setningu minni«. En vel slapp Oehlen- schlager frá þessari ræðu sinni og boðsriti bæði í þetta sinn og síðar, er líkt stóð á fyrir honum. (Sjá Oehlenschlag- ers Erindringer. Fierde Bind. Kh. 1851, bls. 33—-34). Þorleifur hafði mikinn hug á því að fara til annarra landa og auka þar tungumálaþekking sína. Hann leitaði fyrir sér um ferðastyrk nokkurn til þess, úr almennum sjóðum, en enginn ádráttur var honum veittur til þess að fá nokkurn slíkan styrk, og hrauzt hann þá í því sjálfur að fara utanlands á sjálfs sín kostnað. Xaut hann þar þess, að hann var maður sparneytinn og neyzlugrannur, og var hann að því ólíkur frændum sínuin sumum. Vel mun það og hafa komið honum, að hann hafði meðferðis Rin ágætustu meðmælabréf frá ýmsum hinum mætustu 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.