Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 76

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 76
Í88 ÞegnskylduvinBa. [Skirnir ur skilyrði vöntuðu, sem ætlast er til, að þegnskyldan. veiti. 9. A ð mikið af t'ma, og öðrum kostnaði, gengi til ferða að og frá þegnskylduvinnunni. Þetta er mjög mikilvægt atriði, sem verður alvarlega að ræða. Snemma í vetur var mjög skynsamleg ritgerð í »Vestra« um þegnskyldumálið, og tók ísafold síðar út- drátt úr henni. Eg felli mig vel við þá tillögu greinar- höfundarins, að »hreppsnefndir semdu skrár yfir alla þegn- skylda menn og sendu sýslunefnd; sýslunefnd ákvæði síð- an eftir tillögum hreppsnefnda, hvar í sýslunni skyldi unnið og að hvaða verki. . . . Skyldu hreppstjórar hafa gætur á því, hver í sínum hreppi, að allir þegnskyldir, heilbrigðir menn sæktu vinnuna«. En svo skiftast leiðir milli min og heiðraðs höfundar. Eg vil, að ákvarðanir sýslunefnda sendist til landsstjórnar, sem ráði nær verkið verður framkvæmt, og í stað sýslu- nefnda sé það landsstjórn og verkstjórar, sem hafi umsjón alla með vinnunni, og ábyrgð á því, að lögum, er sett verða um þegnskylduna, sé hlýtt. Og þó að sanngirni mæli með því, að hver þegnskyldur maður vinni innan síns sýslufélags og ferðalög yrðu minst á þann hátt, álít eg, að það vegi ekki nándarnærri á móti þeim ókostum, sem eru því samfara. Þegar unnið væri árlega í hverju sýslu- og bæjarfélagi, þá yrði að jafnaði verkstjórn ófull- komnari og meira einhliða. Verkfæri og áhöld yrðu ófull- komnari og fábreyttari. Þetta hvorttveggja væri óumfiýj- anlegt, nema svo mikið væri borið í kostnað, að það næmi miklu meira en þeim kostnaði, er leiddi af því, að sumir yrðu að sækja nokkuð langt til vinnunnar. En það sem mestu skiftir er, að uppeldishliðin á þegn- skylduvinnunni minkaði tilfinnanlega. Samræmi í vinnu- brögðunum yrði lakara, og þátttakendur færu að miklu á mis við þann mikla kost, að kynnast sem flestum ókunn- ugum mönnum á svipuðu reki þeim sjálfum, en sem væru með mjög mismunandi þekkingu, skoðanir og stöðu i þjóð- félaginu. Og þeir færu einnig á mis við að kynnast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.