Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 50

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 50
162 Þegnskylduvinna. [Skírnir • en eftir því, sem nú virðist almennast álitið, að þegnskyld- an eigi að vara, 12 vikur, fyrir hvern nemanda. En eftir því verður nemendum að eins skift í tvo flokka yflr sum- arið. Eg vil eigi draga dul á það, að mér væri lengri tíminn mun kærari, ef óhætt væri að spenna bogann svo> hátt, því að á allan hátt væri svo mun meiri not að honum. Að vísu yrði það í mörgum sumrum erfltt á öllum nyrðrl hluta landsins að hafa þegnskylduvinnu í 24 vikur. En þó að ótíð sé og frost i jörðu, má margt gera til undir- búnings seinni tímanum, svo sem flutninga á efni, grjót- upptekt, sprengingar og miklu fleira, og má þar til telja líkamsæfingar, fyrirlestra og umræðufundi. En þegar ótíð hamlar með öllu, þá fellur framan af fyrri tímanum, en aftan af hinum siðari, og eru þó þátttakendur engu að síður taldir að hafa að fullu leyst þegnskylduvinnuna af hendi. Einnig gæti það komið til athugunar að hafa vinnuskeiðið að eins eitt yfir sumarið á norðurhluta lands- ins, er byrjaði 15.—20. maí. Ef þegnskylduvinnunni væri skift niður á tvo vinnu- flokka, þá hefir mér helzt hugkvæmst, að fyrri flokkur byrjaði vinnuna 1. maí og endaði hana 24. júlí. En síð- ari flokkurinn byrjaði 29. júlí og endaði vinnuna 20. október. Eg býst við, að oft þurfl, að minsta kosti einu sinni á sumri, að færa sig alllangt til milli vinnustöðva, ef til vill úr einu héraði í annað. Ætla eg til þess flutnings og svo athugunar og viðgerða á verkfærum, áhöldum o. fl. 4 daga, milli þess er þegnskylduflokkarnir starfa. Heyrst hafa raddir um það, að 12 vikna tími væri ofstuttur til þess að æskileg not yrðu að þegnskylduvinn- unni. En ef tíminn væri lengdur, þá yrði það mjög til- finnanlegt fyrir marga þátttakendur, og mjög dýrt fyrir landssjóð, ef þeir ættu allir að vinna samtímis, þvi að þá þyrfti að fjölga verkstjórum og öðrum starfsmönnum við þegnskylduvinnuna um helming, og að sama skapi auka öll tæki til hennar. Eg sleppi því að ræða meira um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.