Þjóðólfur - 23.04.1877, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 23.04.1877, Blaðsíða 2
54 lúðra við nefnt tækifæri, voru þessir: Helgi Helgason, söng- kennarinn (1. Cornet), Gísli Árnason (Gíslasonar pólití) gull- smiðssveinn (Bass), Eyjólfur gullsmiður J>orkelsson (frá Borg) (1. Tenor), Sveinn snikkari Jónsson (frá Djúpadal) (2. Tenor), Páll Jónsson, snikkarasveinn (2. Cornet), og Oddleifur Bryn- jólfsson (Oddssonar bókbindara) (Alt).1 — En — hvernig líður Handiðnamannafelaginu f Itvík! I’ví miður þekkjum vér lítið til þess nema nafnið, enda sjáum því miður enga ástæðu til að ljúka á það nokkru lofsyrði. Skýrslur um það eða skil sjást hvergi, og nú hin síðuslu ár heyrist þess varla getið; hetir oss verið sagt, að fjárhirðing þess sé komin (hafi húu ekki ávallt verið) á ringulreið. þetta er stór skaði og stór minnkun svo fjölmennu félagi með all- góðum lögum og ómetanlega dýrmætu ætlunarverki. Félög lifa ekki nema á fjöri og framkvæmd; það er ómögulegt, að þetta félag geti þrifist fyr en það fær framkva:mdarmeiri stjórn og h ú s! Félag þetta þarf að vera líkt og lag — «Laug» og fá viss réttindi, t. a. m. lil að rneta prófsmfðar, o. fl. Vér höfum ekki rúm til að fjölyrða um þetta að sinni, en vildum hér með benda viðkomendum f bróðerni til að sjá f tíma skyldu sína, sóma og gagn í þessu mikilsvarðanda máli. Að félagið falli um koll af sjálfu sér, getum vér ekki ætlað, því bæði á það að sögn töluverð efni og bókasafn, og telur marga máls- metandi félaga. — Frá hinum hörmulega mannskaða frá Útskálum, viljum vér skýra með orðum húsbónda þeirra, sem drukknuðu, herra Helga Sigurðssyni á Utskálum : «Síðla dags þann 7. þ. m. varð hér að Útskálum hörmu- legt og sviplegt manntjón, er 6 mannvænlegustu menn frá heimili mínu drukknuðu allir hér á sundinu «Króksós». Strax á eptir að þeir voru komnir frá landi, hleypti í ógurlegri brim- ólgu með ósjó (sem opt á sér stað hér fyrir framan í svæs- inni norðanátt og umhleypingum). j>essir menn vorn bæði vinnumenn mínir og sjómenn, og úrval úr fólki mínu. 1. Pórarinn Sveinsson, vinnumaður minn, 24 ára, for- maður fyrir skipinu. Hann var maður hinn efnilegasti, at- gjörvismaður, gáfaður og vel að sér, og mér hinn ástúðlegasti. llann var systursonur þeirra bræðra, Árna sýslumanns og síra Skúla á Breiðabólstað; átti móður lifandi og systkyn. 2. Þórhallur Jónsson, 20 ára, einn vinnumanna minna, formaður fyrir öðru skipi (en hafði í þetta sinn iagt saman við þórarinn), hann var efnismaður og formannsefni hið bexta. Hann álti hér heima föður á lifi og systkyn. 3. Bergsteinn Bergsleinsson, 18 ára, frá foreldrum sín- um á l’orfastöðum, atgjörfismaðnr á sínum aldrí, og talinn hér fyrirmynd ungra manna að siðprýði og slillingu. 4. Páll Ásgrímsson, 26 ára, frá foreldrutn sinurn á Ileið- arseli, atgjörvismaður að karlmennsku og atorku, hægur og spakur í viðmóti og framgöngu. 5. Jón Sveinsson, uiri 30., vinnumaður frá Móeiðarhvols- hjáleigu. Hann var duglegur og vandaður maður, sfglaður og skemmtinn; ætlaði að byrja búskap i vor með unnustu sinni, og átli móður á lifi. 6. Sigurður Nathanaelssson, nm 40., vinnumaður frá llauf- arfelli, dugnaðarmaður, ráðsettur og vel metinn. Ilann var kvongaður og átti börn á lifi. Eptir þessum fáorða vitnisburði, sern allir hinir áður nefndu áttu með rétlu, er auðvitað, að söknuður varð hér mik- ill, þegar þeir allir frá sama heimili burikölluðiist allt í einu, og hversu munu þá ekki fjærverandi foreldrar og aðrir ást- vinir þeirra harma og sakna, þegar þeir heyra þessa sorgar- fregn. Góðnr Guð gleðji hina grátnu fereldra þeirra og ástvini nær og fjær, og græði allra hjarlasár með huggun sinna náð- arorða. Útskálum, 9. april 1877. IJ S. — 17. aprd er oss skrifað að allir mennirnir hafi verið fundnir nema einn. — Nýiega andaðist merkisbóndinn Guðmundur Eggerlssonú 1) pað er ekki síður eptirtektavert en gleðilegt, að jafnframt pví, sem iðkan og ástundan siings og hljóðfæralistar tók að tíðkast hér í bænum meðal liinna yngri handverksmanna (og enda sumra sjómanna), hefir einnig allt annað gott háttalag telcið bersýnilega framförum í þeirra stétt. parf og ekki nema að uefna pá bræður Jónas og Helga til að sanna mönnum, að hér búí þó nokkrir s n i 11 d a r m e n n, sem að vísu eru „ólærðir", en sem má ske einmitt því heldur geta hafið og menntað 6ína félagsbræður, af því þeir sjálfir hafa ungir gjörst sínir eigm lærí- meistarar. Og fieiri munu eptir fara. Sólheimatungu f Mýrasýslu; sömuleiðis húsfrú Helga J° dóttir frá Hofstöðum í sömu sýslu, nafnkunn yfirsetuko ^ f>au munu bæði hafa verið rúml. sextug. Hér í Mosfells*' er nydáinn Jón Bernharðssnn, silfursmiður, er mörgum kunnur ; lianu var atorkumaður, en þó fátækur, og ept*1 þunga ómegð. — Af enskum blöðum höfum vér séð, að þar í b'intb breyting merkileg komin npp á kjölsölu og sláturfjárkaupou • Amerikumenn liafa í vetur byrjað rneð miklum krapti að sen kjöt á markaði hinna helzln borga á Englandi ; hafa þeir foö upp að geta varðveitt kjötið ferskt alla leiðina (með is °g kó^ ^ lopti). Geta þeir þrátt fyrir allan flulningskoslnað selt kjöt s* ódýrara en Englendingar, þvi víða í Ameriku eiga menn eb1 miklar nautahjarðir, sem ganga sjálfhala. í ríkinu Texas ■ mælt, að stöku menn eigi svo hundruðum þúsunda skipt|r naulum. . • Út af þessu skrifar hra Siimon í Leith oss, að litiö ú111 * ■ ' til, að nokkur Englendingur muni framvegis ágiruast slátof frá íslandi. SANSKOT TIL AUSTFIKÐINGA. , Afhentar á skrifstofu l’jóðólfs í marzmán. Ávísun lil lnnt.| fógetans, hljóðandi upp á 69 kr. 22 aura, undirskrifuð af Lnr" ^ f>. Blöudal, sýslumanni i Dalasýslu ; þar með fylgdu áteiknj] boðsbrjef, er sýna hvað hver hreppur í Dalasýslu hefir ge 1 af nefndri upphæð, og var það þannig: Úr Saurbæjarpresta • 14kr. (L. I*. Blöndal 5 kr., Gnðbr. Stnrlögsson 5 kr., sira •>°1_ Thorarensen 2 kr. og Jón Brandsson 2 kr ). Úr Fellsstrandt", hr. 30 kr. 38 a. (Frú H. Thorarensen 6 kr , H. Oddsson Kjallakstöðum 3 kr.) Úr Ilaukadalshreppi 13 kr. 53 a., og 11 Ilörðudalshreppi I I kr. 31 a. — N ý 11 r i t. Á kostnað Einars prentsmiðjustjóra er út k°,n. iA • I.nnrlcvfirr^lIiirHnmnr nv Hflp«h»rAllarrlnm:ir I hnnti ni9t ið: Landsyfirréttardómar og Hæstaréttardómar, I. hepti 1875, 8 bb. I—92 bls. kostar í kápu 70 a. Rit þetta sý. ( vera einkar vandað, og málin fram sett svo stutt, Ijóst og skýr i sem mest má verða, enda er það gjört af assessor M. Stepbý11 sen sjálfum ; það er og vel vandað hvað prentunarfrágang'’’^ snertir. Viljum vér því fremur ráða almenningi til að kaup^ rit þetla, sem hið vaxandi rúmleysi blaðanna veldur því, , merin eiga á hæltu að geta fengið kost á að fylgja og fr® ast á dómsmálatíðindum landsins. KláðinníHvammkoti og áBústöðum- (Sbr. pjóðólf þ. á. bls. 46 og 51. 1. Skoðtin læknanna, eins og hinar aukaskoðanirnar, fóf'1 Vei1 ína lögreglnstjór® ð(1 lustjóra, jiegar k ‘ og a- fram á laun við lögreglustjóra og aðstoðarmenn hans. ■ j eg eigi til að enn hafi komið fram nein lagasönnun fyrit', , f kindur þær, sem læknarnir skoðuðn 5. f. m. hafi verið bj"^ sömu, sem fnndust með kláðavotti við skoðun lögreglustj og aðstoðarmanna hans á Bústöðum og í llvammkoti, fj°’ ‘ dögum aður. ar 2. Hinar síðast nefndu kindur voru látnar vera Fy' hjá eigendunum í ólæstum húsum, og hafa ekki að eins |f ^ endurnir heldur einnig aðrir, gelað borið ótakmarkaö í P" ( þeim 14 dögum, sem liðu milli skoðana lækna; báðir eigendurnir lofuðu lögreg votlurinn fannst, að bera í féð þegar í stað. 3. Kindurnar fundust með þykkildisblettum, sem klæjaði sumar ákaft i, þegar þuklað var um blettina. e[ maur var ekki leitað, enda er reynsla fyrir því, að jaIj 0- dýralækningafróðnm mönnum er mjög örðugt, eða jafnv mögulegt að finna maur í kláða, sem er að byrja, e?nv0tti reglustjóri gat þvf siður gengið þegjandi fram bjá . Jnð l'r þessum, sem bondinn í Hvammkoti er nýfluttur Þanc,.ial-ét,:> Þingvallasveit, og mun í haust hafa heimt fé úr f>ir)Sva 0ttu>' sem gengið halði saman við Stiflisdalsféð, sem kláon kin d, fannst I þegar um veturnætur. , 4. Fyrst er mikill vandi að finna þykkildisbletli a Ijjöí og dugar ekkert skoðunargler við þá rannsokn, og örðugt að finna maur innanum aörar agnir úr þýkk,11 narí>r fiösubleltum; með því að ennfremur hinir háttvirtu ,te jjiáðo' við læknaskólann munu hingað til hafa fengizt lítíð v' v(,rið skoðanir, sé eg ekki, að vissa sé fyrir því, að ekki luifi hi'ii el,k' manr á kindum þeim, sem þeir skoðuðu, þó að "jfajoii?' Iíláða- oe getað furidið unnað en fellilús á þeim. ar liafa lækuarnir ekki sagt kindurnar. 5. Eg álit það skyldu bæði mína og sérhvers manns, að heimta upprættan hvern kláðavott, sern ekki sannfærðir nm, að sé «ósaknæmur», þar a hégorni af okktir að fara að fást við mauraranneo^ þa^ skoðnnarmenn á kláðasvæðinu, sem eg hafi átt sv° aldrei séð maur, sjálfur hefi eg séð kláðakindur,^!' vori0 1°' •kfeSS .vlðJþað móti 'Ytestf kallaðar, svo hundruðum skiptir, frá þvl e° (jullbri°^ skoðaði með dýralækni allt féð ( 4 suðurhreppum

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.