Þjóðólfur - 23.04.1877, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 23.04.1877, Blaðsíða 3
55 gtfgi,, brt Á en “ en8r' þessnm kindum gátu menn sýnt mér maur, vp-t °Pl til þess að fá að sjá kvikindi þetta, og á 'ld-6'’ me^ v‘ssu til að nokkurs slaðar hafi fundizt maur laðasvæðinu, síðan féð útsteyptist á nokkrum bæjum í Borg- jarðarsyslu um miðjan vetur í fyrra. Úr því fé hefi eg séð s a,Uri sem Dorgfirðingar geymdu i pappírsumhúðum eða í Piritngj gg er gó5l)m mönnum samdóma í því, að vona. að aöinn sé uppræltur ; en eptir þvi sem mér er kunnugt nm arnkvæmdirnar í sumum sveitum í fyrra og í vetur, og þar e8 þykist fullviss um, að eins og kláðinn hefir ekki kom- . aJ sjálfum sér, þannig mnni hann ekki fara af sjálfum sér. P^.ia niér því miðnr talsverðar hkur til, að hann leynist enn inliversstaðar á bæjnm þeim, sem kláðavottur helir komið aai á í vetur, og ef til vill víðar; og heldur vil eg að verðir1 Vei'ði settir í sumar, en eiga það á hættu, að enn einu sinni fari lau eins og fór um árið þegar kláðanefndin sagði allt kláða- st, en kláðinn lifði eptir sem áður og breiddist út yfir þau abmörk, sem búið var að setja honnm, kláðasveitunum sjálf- "nt og öllu landinu til ómelanlegs tjóns. Reykjavík, 5. apríl 1877. I.ögreglustjórinn í fjárkláðamálinu. Vér tókum þessa grein lögreglustjórans til þess að vera u*lvissir um, að gjöra engum rangt til; fleiri greinir af hon- [IIn eða öðrum út af þessu serstaka atriði ællum vér ekki !aúi. Að læknarnir hafi skoðað og gefið vottorð um sömu tlndurnar, sem «innsiglaðar» voru, mun sjálfsagt valalausl, e>ös og líka hitt stendur óhrakið, er vér vöruðum lögreglu- s,jórann alvarlega við, að fara lengra en lög ákveða, eða uð fara eins með öll kláða-óprif — síst þó ef sami strang- eiki er ekki látinn dynja jafnt yíir alla. Er það mjög auð- mál, að lögreglustjóranum er sá eini kostur beztur, að díta ráðum og forsjá hinna beztu manna í hverri sveit, °lnkum par sem óvíst er og eins og nndir heppni komið, uverjum framkvæmdúm skuli fram fylgja; því nú loksins Pybjumst vér sannfærðir um, að svo langt eru nægilega ^árgir bændur komnir f þessum sveitum, að óhætt sé (og ef enœU er, þá sjálfsagt) að hafa til ráðaneytis og framkvæmda 1 máli þessu fyrst og fremst sveitarmenn sjálfa. Skoðanir uti>nhreppsmanna eru og hvergi tryggar að vorri ætlun nema pr sem hreppsmenn sjálfir (helztu fjáreigendurnir) samþykkja P*r. Menn verða nákvæmlega að gæta þess, að skoðanir ^anna, eins og kláðinn sjálfur, standa ekki í stað, heldur ^yndast á endanum fastari og almennari skoðanir; blindnin °§ ráðleysið fer þó einhvern tíma að hopa á hæl fyrir skyn- semi og viii eins í þessu stríði sem öðru. Hvað vörð lög- ^glustjórans við Hvítá og Deildargil snertir, svo og skoðanir, Ueima pössun og böð fram yfir mitt sumar, þá föllumst vér 'f'eð engu móti á þær ráðstafanir fyr en vér sannfærumst af Utldirteklum viðkomandi héraða, um, að þær séu gjörlegar ug menn vilji halda þeim fram, og að norðanmenn styrkji 11, ^gfirðinga, eins og vér ætlum að sjálfsagt sé. Eitst. — Út at grein þeirri, er stendur í 9. tölubl. þ. á. «|>jóðólfs», ritað er af lögreglnUjóranum i kláðamálinu út af fjár.-koð- Uu okkar Eiríks bónda Ólafssonar á Sleggjulæk og Asgeirs ‘únbogasonur á Lundnm, sem vorum kjörnir lil skoðunar- ^jörðarinnar af sýslumanninum í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, P'ir beiðni lögreglustjórans sjálfs, þá finn eg mér skylt sem r°ðunarmanni að lagfæra það sem ranghermt er í grein lög- e8lustjórans viðvikjandi því svæði sýslunnar, sem eg fór yfir houum, eg skoðaði nefail. á 8. þúsund fjár i Hálsasveit, s eikboltsdal, Flókadal og Andakílshrepp að Andakílsá. J>ar ' Ul lögreglustjórinn segir, að það sé ranghermt, þegar segir i Jrslu «þjóðólfs», «að skoðunarmenn sínir í efri hluta sýsl- g|Uar, þeir Ásgeir dannebrogsmaður á Lundum og Eirikur á ^Sgjulæk, haf) álitið allt fé í Hálsasveit og Reykholtsdalnnm þaee beztu þrifum», þá höfum vér skoðunarmenu sagt, að allt sauðfé sem vér höfum skoðað hafi verið í allt og ej ■■»«!» ncm vci uuiiiiu oivuuau i sýslunni, I, 8 góðum þrifttm, eins og hér fyrir ofan Hvítá gjörist 1 lla er satt. Úvað viðvíkur kláðavottum þeim, sem lögreglnstjórinn segir ha,l komið fyrir á þvi svæði sýslunnar, sem vér yfir fórum, aö í virðist ætla það sjálfsagða afleiðingu af vörðttm í sumar, Pctt °l®hrtltnSar fái ekki skaðabætur fyrir sauðaskurðinn í fyrra; en Pakk ^ C° ómögulcga skilið. pað er einmitt sauðaskyrðinum að Pað uu rrlí’t freysta Hvítár- og Deildargilsvorði, og því lengur sem sailn^ur nauðsynlegt, að halda uppi þessum verði, því meira verður ab 8U.nra að n>æla fram með skaðabótunum. Aptur á móti hcfði get- S1 -I* vafasamt, hvort Jlorgfirðingar liefðu átt tilkall til nokkurra °g af ,a’ ef l>að hefði reynzt, að þoir hefðu skorið að nauðsynjalausu fómri hræðslu. Lögrst. þá get eg fuliyrt, eptir beztu sannfæringu minni, að ekkert saknæmt óþrifa-einkenni hafi fundizt, og því síður nokkur vott- ur til hins vonda sunnlenzka fjárkláða. f>að geta verið marg- víslegar orsakir til þess, að kindina klæi þótt ekki sé af maura- kláða og því ósaknæmt, eins og allir vita, sem sauðfé hat’a undir hendi. Hvað viðvlkur hrúti þeim á flrísum í Flókadal, þar sem lögreglustjórinn lét baða allt féð vegna þess, að hann sagði saknæman kláða ( hrútnum, en þar sem baðið sællrar minn- ingar var ónýtt, svo að sauðarlúsin lifði á fénu eins eptir sem áður, þá gjöra slík böð sem þetta lilla verkun og eru þýð- ingarlaus, og síst til að lækna kláða. J>egar eg skoðaði hrút- inn, sá eg strax, að hrúður þau sem voru á honum, hefðu komið af allt öðrum orsökum, því bæði þessi hrútur og fleiri hrútar frá sama heimili höfðu gengið í Hraunsáslandi í allt sumar, en í vorkastinu hefði þá kalið, þv! ullin var tekiu af þeim fyrir vorkastið sem gjörði, og þetta er aðalorsökin til þess votts, sem fundizt hefir i hrútum þessum. Lögreglustjórinn segir í neðanmálsgrein sinni: «1 Háisa- sveit, Reykholtsdal og Andakílshreppum voru ekki laldar aðrar óþrifakindur en þær, sem verulegur kláðavettur fannst í». Um þetta og fleira hefir greint á millum okkar. Vil eg ímynda mér, að það hafi fremur komið tii af þekkingarleysi hans á fjárkláða, heldur en af skorti á sannfæringu, svo mikið er víst, að það er mín sannfæring, að af öllu því sauðfé, sem vér skoð- uðum í hreppum þessum, fyrir fannst engin kind með sak- næmum kláða, sem voru þó yfir 7000, og hefir heldur ekki fundist nokkur þess konar vottur, síðan skorið var í fyrravetur allt fé á þeim bæjum þar sem kláði kom. J>að hefir því Irels- að Borgfirðinga frá fjárkláða nú á annað ár: skurðurinn i fyrravetur, Botnsvugavörðurinn næstliðið sumar, og heimngæzla, en — ekkert annað. En til stuðnings því er eg hefi hér sagt, bið eg ritstjóra J>jóðó!fs, undir eins eg hann tekur þessa skýrslu mína inn í sitt heiðraða blað, að láta fylgja eptirrit af þingbók hins setta lögreglustjóra í fjárkláðamálinu. Lundum, 27. marzm. 1877. Asgeir Finnbogason. * * ¥ E p t i r r i t eptir þingbók hins setta lögreglustjóra í fjár- kláðamálinu. «Ár 1877 h. 12. janúar var skoðunum haldið áfram. f>á lagði lögreglustjóri fram bréf fundarins að Leirá 4. þ. m. með 1 fylgisskjali svo hljóðandi: --------Og bar það undir skoðunarmenn, hvort þeir, eptir því, sem féð hafði komið fyrir við skoðun þá, sem nú væri um garð gengin, álíta það óhætt, að sleppa nú öllu aðhaldi að Borgfirðingum og jafnvel styðja að því, að þeim yrði leyft að reka fjallfé sitt upp ylir Hvílá næsta sumar, eða hafa aðrar samgöngur við fé Norðlendinga og Vestfirðinga; en álitu skoð- unarmenn þetta alveg óráðlegt að svo komnu máli. Aptur á móti voru þeir á því, að ekkert hefði komið fram við skoð- unina, sem gæti verið því til fyrirstöðu, að bæði því sem landshöfðinginn hafði fyrirskipað yrði frestað til vorsins, eink- um ef séð yrði um, að borið yrði vel í allt fé ungt og gamalt nú í vor, og dyggilegum hálfsmánaðarskoðunum af innanhrepps mönnum yrði haldið uppi þangað til vorbaðið hefði fram farið. Lýstu skoðnnarmenn ytir því, að féð í sveitum þeim, sem þeir nú höfðu skoðað i, væri að öllum jafnaði i betri þrifum, en almennt gjörist í Mýrasýslu, og þökkuðu þeir, eins og margir fjáreigendur höfðn gjört, þelta einkum baðinu í vor eða sumar, og virtist það allstaðar, þar sem skoðað var. að hafa verið nokkurn veginn dyggilega af hendi leyst, Sér í lagi sögðust skoðunarmenn hafa séð langtum ískyggilegri ó- þrit' í kindum fyrir norðan llvítá en kláðavotla þá, eða þykk- ildisbletti, sem höfðu verið á þeim 18 kindum, er höfðu verið teknar frá eða auðkenndar á II bæjum, álitu þeir því kláða- votta þessa «ósaknæma», og höfðu góða von um það, að reynzlan mundi staðfesta þetta álit sitt. Hugðu skoðunarmenn það óhætt, að trúa innanhreppsmönnum fyrir nauðsynlegum aðgjörðum að nefndum kindum, og óþarft að baka mönnum þann koslnað, sem mundi leiða af því, að féð á viðkomaudi bæjum yrði skoðað aptur af lögreglustjóra og utansýslu- mönnum, og að þeir sæju um lækningar á nefndum óþrifuin. Jón Jónsson. Ásgeir Finnbogason. Eiríkur Ólafsson«. * * * — Á Uraðastöðum i Mosfellssveit varð nú um sumarmálin vart við kláða (1 kind; fór sira J>orkéll á Mosfelli þegar til og skoðaði hana, lét skera og brenna gæruna. Síðan skoðaði lögreglustjóri fé þar, en þykist engan vott finna fremur þar í fé þess bæjar en annarsstaðar. Bað var fyrir- skipað. — U p p b o ð. 20. þ. m. var hið nýstrandaða fr. fiskiskip sell hér á nesinu (þar sem það stendur brotið á skeri). Fischers verzlun varð kaupandi þess fyrir 600 kr. Ánnað sem þar var selt, segl, vín, fleski o. fl. náði all-háu verði.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.