Norðanfari


Norðanfari - 18.06.1877, Blaðsíða 2

Norðanfari - 18.06.1877, Blaðsíða 2
— 86 — prestsekkju og uppgjafapresti parf að gjalda af, haíi cigi eptir nema 600 kr. virði, sem munu pykja næsta lítil embættislaun, pó margur verði nú við minna að búa af prestum. Samt sje jeg eigi fært að stinga upp á breytingu pessarar eptirlaunareglu, meðan mestallur tekjustofn brauðanna fylg- ir peim. En sjálfsagt er pað, að bæta yrði meira upp liin minni brauðin, meðan mikið gengi frá peim öðrum til uppeldis og halda peim fjárstyrk, sem veittur er til bjálpar uppgjafaprestum og prestaekkjum, mest til peirra, sem í fátækum brauðum eru og sjálf efnalítil. Eigi mun beldur mega um sinn hugsa til, að eptirlaunamenn af prestastjett beri upp lík kjör samskonar fólki af valds- mannastjett. A uppgangsöldum valdsmanna voru peir gjörðir fósturbörn ríkissjóðsins, sem annaðist tekjustofna peirra, en presta- stjettin var látin búa að sínum, og mun enn að miklu leyti verða við pað að vera, enda mundi landsjóður nú eigi verða pess umkominn, að bæta svo upp eptirlaun allra uppgjafapresta í landinu, prestaekkna og barna peirra, að lík yrði eptirlaunum liinna. Nei! um pað vil jeg eigi íieira tala að sinni — meðan prestastjettin lifir af öðrum tekjustofnum en valdsmenn, og pjóðin á pessa tekjustofna handa prestastjettinni. |>ví pó hjer sje gert ráð fyrir að nokkru yrði að bæta við presta úr landsjóði, pá er pað lítið á móti arði kirkjueignanna og pví sem brauðunum fylgir, sem er nú, eptir pví sem brauðin voru seinast metin, 157,180 króna virði (pað er eins og vextir af höfuðstóli er næmi 3,929,500 kr.). Hið priðja sem virðist spilla hjer kosti prestastjettar vorrar og gjöra hana óaðgengi- legri, er tollheimtan, og sýnist mikill bæti- kostur, ef henni yrði afljett. En hvorki er petta hægðarleikur eptir pví sem nú stend- ur, og svo ætla jeg, að úr pví mundi eng- inn bætikostur verða, hvorki fyrir gjaldenda nje kennimenn, og allra sízt fyrir landsjóð- inn. Tveir kostir eru til að losa presta við tollheimtu, annar sá að fella niður öll gjöld búenda til presta og kirkna, en pá yrði að auka peim útgjöld á annan hátt, jafnvel meira en svaraði pví peir sem fríuðust við, pví prestum og kirkjum verður að halda við. Hinn er sá, að setja aðra til að kalla sam- an pað prestum og kirkjum ber. En pað mundi enginn gjöra fyrir ckkert, og drægi tollheimtulaunin af tekjunum, sem mjög víða eru of litlar handa prestum og kirkjum, enda gæti prestum opt orðið fullervitt að fá sitt hjá tollheimtumönnum, og fengi pað er stórbýli eitt, sem konungur á og heitir fjóðhildarstaðir1. Hjer næst kemur Eiríksfjörður. |>ar er fyrir fjarðarmynninu eyja, sem heitir Ei- riksey. Hún er hálf dómkirkju-eign. En hinn helmingurinn liggur til Dýranesskirkju, Sú kirkja á stærsta sókn á Grænlandi og liggur vestanmegin pá inn cr siglt á Eiríks- fjörð. Dýranesskirkja á allt inn í Miðfjörð. Sá fjörður liggur út úr Eiríksfirði til norð- vesturs. Lengra inn með Eiríksfirði er Sól- arfjallskirkja. Hún á allan Miðfjörð. J>ar inn frá er Leiðarkirkja og á allt land inn í fjarðarbotn og út hinumegin til Búrfells. En allt út frá Búrfelli á Dómkirkjan. Hjer er eitt stórbýli, sem heitir Brattahlíð. |>ar er lögmaðurinn vanur að búa. Nú er hjer næst að segja frá eyjum. Yestur frá Langey eru úteyjar, sem Lamb- eyjar heita. J>ar heitir Lambeyjarsund, pví pað liggur mílli Lambeyjar og Langeyjar. Lengra inn frá liggur Eossasund í Eiríks- 1) Líklega eptir J>jóðhildi konu Eiríks rauða. S. G. právalt í pví, sem peim kæmi miklu verr, en pað sem gjaldendur borga til peirra. Sízt mundi lieldur tollheimtumenn peir hin- ir nýju, som ætti að greiða gjöldin aptur presti, verða linari í optirkallinu en prestar, sem právalt gefa mörgum fátækum eptir smágjöld eða taka pau í ýmsum greiða, sem engin útlát eru í, en presti geta komið vel. Til hefir pað og verið fundið, og ekki hæfulaust, um pessa landsvenju, er búendur greiða presti sjálfum gjöld til hans og kirkj- unnar, að pað olli presti óvildar í sókninni, að hann gengst sjálfur eptir gjöldum handa sjer. |>etta getur átt sjer stað sumstaðar, og pó helzt, pað jeg veit, par sem bændúm pykir prestur lítið vinna til gjalda, pví hann sje hirðulítill og fánýtur eða óspilunarsam- ur. Yæri búendum alls eigi láandi, ef sú væri orsök óvilja peirra að greiða prests- gjöld, pví hver skynugur maður skilur, að hirðuleysi og ókostir í prestastjett er mesta skaðræði lands og Jýðs. Til eru og pær sveitir — en pað er helzt par sem velgengni er í meira lagi eða óregla gengst við — að par er svo lítið hirt um kristna trú og kristindómssiði, að menn pykjast engan prest purfa, eru tregir að gjalda honum, nota lítið skyldustörf hans, og telja hann mjög fánýtan, allt eins pó liann hafi við- leitni að rækja vel embætti sitt. En petta er að eins óvíða •— pví fer betur, — má iniklu lieldur með sanni segja, að pegar prest- ur er skyldurækinn, reglusamur og góðgjarn, pá vilja menn miklu heldur gjalda honum prests- og kirkjugjöld, heldur en öðrum, lianda presti og kirkju, úr pví peir verða livort sem er að greiða pessi gjöld. En pað verður allstaðar að gjöra á einhvern hátt, par sem kirkjur eru og prestar. J>egar kirkjur voru byggðar vegna safnaða, pá varð sú kvöð að leggjast á pá eða eiuhvern gjald- stofn,, að lialda kirkjunum við. Að öðrutn kosti mundi pær hafa fallið og horfið, og með peim opinber trúrækni og trúarhættir. Hjer kefir nú eitt sinn verið gjört að reglu, að söfnuðir hjeldi við kirkjum, og til pess lagður fjórðungur tíundar, lýsitollur og leg- kaup. J>essari reglu munum vjer lengi verða að halda. Eæ jeg eigi önnur líklegri ráð, eða eðlilegri sið. Og engum stendur nær að annast um tekjur kirkju en prestinum, sem hefir sín embættislaun að mestu leyti af hennar eign. Sízt gæti búendum pótt betra að greiða pær öðrum. Nú er pað kunnugt, að meiri hluti pess, er söfnuðir greiða prestum, sem liafa fjárhald kirkna, er kirkjunnar viðháldsfje. Eyrir utan pað, fjarðar mynni. Dómkirlcjan á allar eyj- arnar. Norðan við Eiríksfjörð eru tvær víkur, Ytrivík og Innrivík, peim hagar svo. |>ar norður frá er næstur Breiðifjörð- ur. Skerast úr honum Mjóifjörður, svo norður lengra.Eyrarfjörður, pá Borgarfjörð- ur, pá Loðmundarfjörður. Vestast af allri Austurbyggð er ísafjörður. Allir pessir firðir eru byggðir. Erá Austurbyggð til Vesturbyggðar er tylft sjávar og allt óbyggt. |>ar í Vestur- byggð er ein stór kirkja, er Steinsness (á líklega að vera Sandness) kirkja heitir. J>ar var um stund dómkirkja og biskupssetur. Nú hafa skrælingjar alla Vesturbyggð á sinu valdi. ]>ó eru par enn hestar, geitur, naut og sauðfje, allt villt og ekki fólk livorki kristið nje heiðið. * * * Allt petta sem hjer er talið sagði oss ívar Bárðarson Grænlendingur, sem var um mörg ár formaður (ráðsmaður) á biskups- setrinu Görðum á Grænlandi. Kvaðst hann hafa sjeð pað allt sjálfur. Og liann var er preststíundin pað mesta, sem prestar taka móti hjá söfnuðum sínum, og nemur hún óvíða mjög miklu fyrir hvern einn. Enda eru pessar greiðslur stundum borgað- ar með öðru en pví, sem eyðiy fje búenda. Prestarnir mætti miklu heldur óska að frí- ast við fjárhald kirkna, en búendur að gjalda öðrum en peim. Ejárhald kirkna verður prestum opt vandasamt og hættulegt fyrir efnahag peirra. Enda fylgir opt fátækum brauðum helzt sú óhæfilega kvöð á presti, að byggja kirkjuna af sínum efnum, pegar tekjur hennar eru svo litlar — en pað er ætíð svo í litlum sóknum — að pær hrökkva ekki nærri pví til byggingarinnar. Verður að finna ráð til pess að afmá pessa kvöð, sem kemur par helzt fram, er sízt skyldi. Eyrir utan preststíund, eru tekjur, sem peir eiga sjálfir að hirða, mestar af stöðun- um og svo jörðum, sem kirkjan á. Tekjur af stöðum taka flestir prestar í búi sínu. Sú landsvenja, að prestar búi á stöðum og lifi meðfram af búi sínu, er svo affaragóð og holl allri pjóðinni, að hún ætti aldrei niður að leggjast. Hvern sem leitaðist við að afmá pennan lieillasið, mætti vel telja rögvætt sinnar pjóðar. Og pað er svo langt frá, að búsumsjón á stöðum glepji fyrir kennimanni að rækja sín skylduverk, að pað er altítt að prestar peir, sem búas bezt, stunda manna bezt sín prestsverk. En hjer er nú eigi. tími til að tala meira um petta málefni. Tekjur af kirkjujörðum fá prest- ar optast í landaurum, og parf peim sjald- an að koma pað síður enn silfur, nema hvað misjafnt gengur stundum með greiðsluna. Leiguliða verður og að standa á sama, hvort hann greiðir landskuld presti eða öðrum, og sjaldan eru kirkjujarðir byggðar harðara en bændaeignir jafngóðar, svo eru og kirkju- jarðir tíundarfríar, nema pá til fátækra. f>riðja aðaltekjugrein presta eru heytoll- arnir eða lambafóðrin. Eru pau prestum jafnan notadrjúg tekjugrein, ef allvel er fóðrað, og búendum sú greiðsla, sem peim dregur allra minnst um. Jeg segi fyrir mig: á engu stendur mjer, pó jeg bæti 1 lambi í liús, par sem ein 16—20 eru fyrir eða fleiri. Ejórða tekjugrein er sumstaðar prest- mata eða pjónustulaun útkirkna, sem bænd- ur eiga, eða landsjóður, og tel jeg meina- laust pó prestur taki sjálfur við pcim gjöld- um af greiðendum, nema livað misbreztur getur stundum orðið á greiðslunni. Fimmta tekjugrein, sem mjer erkunnug, eru dagsverkin, sem víðasthvar eru einhver. einn af peim, sem lögmaðurinn valdi til að fara í Vesturbyggð móti skrælingjum, að reka pá paðan. En er peir komu pangað fundu peir engan mann, hvorki kristinn nje heiðinn, en talsvert af villifjenaði, sem peir höfðu liönd á, slátruðu sjer til matar og hlóðu skipin, sem pau gátu borið. Síðan sigldu peir heim aptur. Svo sagði ívar oss, sem var í pessari för. Norður frá Vesturbyggð er fjall eitt mikið, sem heitir Himinroðafjall. Eær eng- inn lengra siglt en til pessa fjalls, sem lífi vill halda, pví hafsvelgir eru par margir hvervetna í sjónum. Á Grænlandi er silfurberg1 nóg, hvítfr birnir með rauða tiekki á höfði, hvítir fálk- ar (há) hvalatennur, rosmhvalatennur og svörður, fiskakyn margskonar, fleiri en í nokkru öðru landi. |>ar er og marmari allavega litur, par er tálgusteinn, sem eld- 1) |>að er líklega silfurgrjót pað sama og Danir fluttu paðan fyrst er peir fundu aptur Grænland á 18. öld, og ætluðu silfur væri, en reyndist silfurlaust.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.