Norðanfari


Norðanfari - 18.06.1877, Blaðsíða 3

Norðanfari - 18.06.1877, Blaðsíða 3
87 — Tel jeg hirðingu þeirra sumra, hina leið- ustu tollheimtukvöð kennimanna. Dagsverk peirra, er sjálfum sjer eru ráðandi, er lítið um að tala. Prestur getur jafnan pegið pau í vinnu eður ýmsum greiða, sem fátæk- um getur verið hægt að inna af höndum; en dagsverk liinna, sem öðrum pjóna, eru miklu verri, enda fá prestar sjaldan mikið af peim, og pykir leitt að ganga eptir. Enda er pað ein hin óeðlilegasta kvöð á pjónustu- bundnum manni, að eiga að inna presti dagsverk. Yar miklu nær að ákveða hon- um einhverja litla greiðslu í álnatali — og pó misjafnt eptir lausafjár eign. Um tekjur presta fyrir aukaverk tala jeg eigi, pær eru víðasthvar litlar. Enda er pað allstaðar títt, að embættamenn taka sjálfir móti pessháttar hjá hluteigendum. |>að er pá í fám orðum mitt álit um petta mál presta hjer á landi og hag peirra, að prestum eða brauðum megi ekki fækka til muna úr pví sem nú er, en bæta verði upp fjöldamörg brauðin, eptir pví sem nú er aldarhætti komið, og að landsjóðurinn verði að greiða pennan bóta, svo að tekjur fárra eða engra brauða verði rninni en svari 1000 krónum — að óráð sje að selja fast- eignir brauðanna, pví í peim sje fólgin miklu meiri fjárstofn, en nú pykir, og að prestastjettinni muni fyrst um sinn verða að fylgja sú kvöð, að prestar taki sjálfir móti launum Sínum af peirra hendi, sem nú eiga að greiða pau, pví prestum komi pau jafnaðarlega betur en krónugjald, bænd- um sje jafnvel betra að greiða pau prestin- um en öðrum, og launin hlyti að minnka við pað, ef aðrir kölluðu saman og greiddi svo prestum. En ef niður væri lagðir gjald- stofnar og greiðsluhættir, sem nú eru, og aðrir handhægri finnist í staðinn, sem jeg ætla eigi muni vera auðvelt og alls eigi byfjandi, meðan atvinnuvegir landsins eru ekki lengra komnir en nú. pá fyrst væri hugsandi til að fría prestana við pá kvöð, að gangast sjálfir eptir sóknartekjum sín- um. B. a., 20/i2—76. Atlmgasemdir við landbúnaðarlagafrumvarpið. Yið frumvarpið í heild sinni er pað að athuga að pað er ekki nógu yfirgripsmikið. Eiginlega ætti pessi lög að heita „Búnaðar- lög“ og ná yfir allar greinir búnaðarins: landsnytjar, reka, varp, ogveiði hverju nafni sem heitir, og vera svo tæm- andi í öllu pessu sem lög annars geta verið, svo ekki purfi hjer áð auki sjerstök ur vinnur ekki á. Af honum gjöra Grræn- lendingar, eins og áður er sagt, potta, katla og skálar, og sái svo mikla, að í peim liggja 10 til 12 tunnur, par er og gnægð hrein- dýra. Stormar koma aldrei miklir á Græn- landi. Snjór fellur par mikíll. En eigi er par svo kalt sem á íslandi og í Noregi“. * fessi Grænlandsbyggða skýrsla, sem vituð er eptir ívari er sú seinasta, sem til er um byggðir íslendinga og Norðmanna á Grænlandi. Aðrar rnikið eldri eru til nokkr- Ur, en flestar stuttar og lýsa að eins fáu. Er svo að skilja, sem íslendingum hafi ^argt vel kunnugt verið á Grænlandi á 11. ^2. öld, og fram á hina 13., pví opt hafi Verið milli farið. Eptir pað áttu peir öðru sinna en slíkum ferðum, pegar óöld worðmanna liin mikla (frá dögum Haraldar gilla fram 4 jaga Hákonar gamla) færðist ut hingað, hver höfðinginn vildi hjer annan lög um hinar einstöku greinir. |>ví löggjöf- j in á ekki að vera í óskipulegri sundrungu og á stangli, heldur í skipulegri heild að svo miklu leyti sem kostur er. J>annig . ætti t. a. m. lax-veiðilögin, síldar-veiðilögin ó. fl. heima í pessum lögum sem einstakir kapítular. Yið einstakar greinir er eptirfylgjandi atriði að athuga. 1. Yið 7. gr. ]?að er ekki nákvæmt, eða jafnvel miður rjett pegar sagt er að pað sjeu almenningar „sem allir hafi jafnan rjett til“. Skyldi nokkurt pláz vera pað í land inu, sem einhver not má af hafa, að ekki hafi einhver sveit eða byggðarlag helgað sjer, með notkun eignarrjett á pví, öðrumfremur? það mun óvíða vera. En víða eru samt „almenn- ingar“ sem allir í peirri og peirri sveit eiga jafnan rjett til. |>annig eru t. a. in vissar skógaspildur, fjallagrasa-móar hvannstóð, fiskivötn o. fl. pví færi betur að orða á pá leið niðurlag greinarinnar: „Almenn- ingar eru annaðhvort sjerstakar lendur eða ítök í annara manna lönd, er tilheyra viss- um sveitum eða byggðarlögum, og allir innbúar peirra sveita hafa jafnan rjett til“. 2. Yið 21.—22. J>ar er gjörður munur á pví hvort hvalir finnast, ellegar vinnast, í fiskhelgi eða utar, og er pað gjört í hag fyrir landeigenda en í óhag fyrir pá sem moð erfiðismunum, og opt með meiri eða minni lífsháska færa hvali í land. Sje pað óeðlilegt að gjöra ekki slíkan mun pá væri sanngjarnara að láta flytjendur fá 2/3 úr peim livölum sem finnast eða vinnast, fyrir utan fiskhelgi, en helming hinna sem í fiskhelgi eru telmir, móti landeíganda, pví ekki hefir landeigandi, sem slíkur, neinn lcostnað af hvalkomunni, nema hann sje á- búandi um leið. En h o n u m veldur hval- koman átroðningi, sem liann verður að fá endurgoldinn. Opt getur orðið ágreining- ur um hvert rekald, sem á sjó finnst, er í fiskhelgi eða utar, og virðist pví nauðsýn- legt að taka tillit til pess hvert vindur stendur af landi oða á land pví par undir er komið hvert líkindi eru að rekaldið berí að landi. 3. Yið 24. gr. J>essi grein á að koma í veg fyrir að maður .taki vatn pað er upp kemur í landi hans frá peim sem neðar búa. J>etta er nú í sjálfu sjer nauðsýnlegt, en getur pó orðið allhart eptir pví sem greinin er orð- uð: Ef svo liagar til, má maður ekki nota nema lielming vatnsins án leyfis peirra sem neðar búa, „enda bíði peir e n g a n skaða af vatnsveitingu hans“. |>annig geta peir ef peir vilja beita pví, bannað honum vatns- veitingar, ef til vill að öllu leyti, li v a ð j lítinn skaða sem peir hafa af peim, ofan ríða, landsmenn bárust á banaspjótum, pangað til pjóðin missti frelsi sitt, valds- menn útlendra konunga páfavilluklerkar og verzlunarkúgun hjálpaðist að til að eyða flestri manndáð í landinu, gjöra lýðinn dáð- lausan ogprællyndan og fera hann í volæði. Næsta skýrsla um Grænlandsbyggð á undan ívars, er að líkindum frá lokum 13. aldar. Eru par mörg örnefni, sem vant- ar í lýsingu ívars. Enda vanta par nokk- ur sem ívar nefnir. jmr eru og nefndar vegalengdir norður með Grænlandi að vest- an og miðað við dagróðra, t. a. m. að úr Austurbyggð til Yesturbyggðar, sje 6 daga róður 6 mönnum á 6 æringi og kemur pað eigi saman við skýrslu lvars, enda telur hann í sinni lýsingu Yesturbyggð komna í eyði. _ í annari skýrslu um Grænlandsbyggð cru taldir 190 bæir í Austurbyggð og 12 kirkjur, en 90 bæir í hinni Vestari og 4 kirkjur. | og hvað mikinn skaða sem hann hefir af að vera án peirra. J>egar ágrein- ingur verður um slíkt ætti að fela óvilhöll- um mönnum, ekki eingöngu að meta hvað j mikið af vatninu hlutaðeigandi h e f i r tekið, heldur einkum að skera úr hve mikið sanngirnisrjettur er til að hann m e g i taka, og sje piem gefið fullt vald í pví eíni. 4. Yið 26. gr. |>ar er gjört ráð fyrir að, ef grönnum kemur ekki saman um veiði í merkiá, pá slculi peir veiða sína viku livor. þetta mun víða reynast oflangur tími og valda ójöfnuði; mundi hagfeldara að ákveða að peir veiði 1 eða 2 daga í einu livor. 5. Við 32. gr. |>að er víst ekki mein- ingin að sekta sjóhrakningsmenn pó pá beri að landi í varpeyjum, og parf að geta pess. 6. Yið 34. gr. Ákvörðunin um áfangastaði kemur í góðar parfir, pareð menn hafa nú að undanförnu hver um annan pveran lýst banni gegn pví að ægja megi í landi peirra. Hinu getur enginn neitað, að áfangastaðir eru víða mjög tilfinnanlegir fyrir hlutaðeig- endur, og mun bót sú sem greinin leggur par við, reinast ónóg: pví pó sýslunefndin leyfi bónda að heimta hagatoll af ferðamönn- um, pá eru áfangastaðirnir víðasthvar svo fjærri bæjunum sjálfumað toll-smalamennsk- an mundi naumast pykja tilvinnandi, einkum par ganga mættiað pvívísu að misjafnt feri um greiðsluna, og heimting tollsins verði mis vinsæl. Heppilegra mundi að veita peim mönnum póknun úr sýslusjóði sem sýslunefndin álítur að öðrum fremur hafi tjón af ágangi ferðamanna. Sýslufjelagið á hvort sem er að annast samgöngur innan sýslu. 7. Yið IV. kap. í heild sinni er pað at- hugavert: að niðurröðun greinanna feri par betur öðruvísi: pannig að 22. gr. væri sem hún er, 33. væri 30., 30. væri 31., 34. væri 32., 31. væri 33., og 32. væri 34. 8. Við 43—47. gr. j>essar greinir eru gjörðar fyrir hið leiðinlega nágranna-krit, sem helzt of víða hefir britt á hjer á landi til skamms tíma. Samskonar ákvarðanir í Jónsbók liafa aldrei getað úr pví bætt, sem ekki var von, pær voru aldrei lagaðar til pess. En nú á síðustu árum hefir samt mildari tíðarandi og betri liugsunarháttur kennt mönnum að sjá hve mjög umburðar- lyndi og bróðerni er betra en rígur og rif- rildi um hagbeit og annað, svo vonandi er að pessar greinir verði óparfar, ef pær verða pó ekki skaðlegar, með pví að vekja upp aptur rifrildið á stöku stað. Vilji menn segja að slíkar ákvarðanir sjeu nauðsýnlegar vegna einstöku ágangsmanna, Engar frásagnir eru til greinilegar um pað livernig byggðir Islendinga og Norð- manna á Grænlandi hafi eyðst á 14., 15. og 16. öld, svo allur hinn norræni kynstofn var liorfin paðan, pegar ferðir hófust pang- að að nýju á 17. öld. En finna má ýmsar bendingar til pess í fornum annálum og skjölum, sem enn eru til. Má par til telja verzlunar-einokun og afskiptaleysi Noregs- og Dana-konunga ept- ir miðja 14. öld, yfirgang og kúgun katólskra klerka, sem lagt höfðu á dögum ívars Bárð- arsonar undir sig alla byggðina og lilunn- indi, ránskap Norðurálfu víkinga, seinast á 14. öld og svo á 15. og árásir skrælingja. En hinsvegar blöstu við Grænlendingum liin gæðamiklu lönd á austurströnd Ame- ríku, sem forfeður peirra fundu og peir hafa síðan efalaust haft mörg viðskipti við. (Framhald síðar).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.