Norðanfari


Norðanfari - 18.06.1877, Blaðsíða 4

Norðanfari - 18.06.1877, Blaðsíða 4
— 88 — $á mun eins vel mega segja: að eins og; J>ær eru lagaðar sjeu pær hættulegar vegna einstöku óróaseggja. Allra óheppi- legust er klausan í 47. gr. : „Eigi má mað- ur sækja inn á annars manns lancl pening sinn, er pangað heíir gengið í óleyfi án pess að hafa verið settur inn, nema hann greiði fullt útlausnargjald fyrir“, pví hún getur einnig náð yfir pann fjenað sem að óvilja eigenda gengur í annars land og er sóktur aptur, og pað er pó naumast mein- ingin, pví par af yrðu óendanlegar misklíð- ir. Enn er óskiljanlegt hversvegna hærri sekt skal leggja við pví að taka sinn eigin pening óútleystan, en við pví að reka ann- ars pening úr högum hans. |>að getur pó opt orðið meira tjón t. a. m. pegar upp- rekstrar menn af skeytingarleysi reka mál- nytufje manna á afrjett með rekstrum sín- um, í staðinn fyrir allar pessar greinir, sem hyggðar eru á úreltum hugmyndum, mundi hollara að setja ákvarðanir sem gjörði hlutaðeigendum að laga skyldu að leggja allar pesskonar misklíðir í gjörðir óvilhallra m anna. 9. Yið 50—55. gr.' ]>e'ssar greinir eiga að koma pví til leiðar að gjörningum verði pinglýst fremur hjer eptir en hjer til. Ef petta á að koma í veg fyrir rjettar-óvíssu, pá kemur 53. gr. hálf skrítilega við. ]>að getur stundum borið við að pað komi í góðar parfir að gjörningar sjeu innfærðir í emhættishækur. En að birta pá (eða ann- að) á manntalspingum er gagnslaust, og eintóm form; ætti að hætta við pað, en lög hjóða í staðinn birtingar í hlöðunum. Annars ætti löggjöfin að binda sem fæst við manntalsping, pví ekki má vita nema svo verði til hagað að pau verði ópörf áður langt lrður. 10. Yið 56. gr, Kaupgjalds-skatturinn sem pessi grein talar um ætti ekki að tak- ast af peim sem kaupa ábýlisjarðir sínar, en eingöngu af peim sem kaupa leigujarð- ir annara, ef menn annars vilja halda hon- um. tíelzt ætti sjálfsagt að sleppa lionum alveg, pví hann er mjög óeðlilégur, einkum í tilliti til pess að pað er alls ekkert efamál að pví fremur sem seljandi er hágstaddur og neyðist til að selja, pví vissara er pað að kaupandi færir skattinn yfir á hann, með pví að kaupa peim mun ódýrra. 11. Við 62. gr. í ástæðum peirrar grein- ar er pað tekið fram að tilgangurinn sje að fyrirbyggja pað, að jarðir leggist í eyði um skör fram eða gangi úr sjer, svo pær verði óbyggilegar á eptir. En víst er ekki ætl- ast .til, að fyrirbyggja, að leggja megi nið- ur hinar ofmörgu hjáleigur og fjölbýli. sem búið er að útarma einstöku jarðir .með, og ætti að lögbanna slikt framvegis. Og ekki mun heldur ætlast til að fyrirbyggja að gjöra megi e i 11 viðunanlegt býli úr t v e i m líttnýtum t. a. m. landbrotajörðum, parsem pví verður við komið. En eptir pví sem greinin er orðuð fyrirbyggir hún allt slíkt. Og hún gjörir meira. Ef t. a. m. lítil ein- býlisjörð er af atvikum gjörð að tvíbýlis- jörð, g-reiða báðir bændurnir full lögskil af henni, hvor fyrir sig borgar ljóstoll og lambsfóður o. s. frv., ef svo annar fer burt eptir nokkurn tíma en hinn tekur allajörð- ina, pá skal hann, eptir pví sem skilja má greinina, ávallt paðan í frá halda við á henni tvennri hýsingu, borga tvo ljóstolla, tvö lambsfóður og gjöra að öllu tvenn lög- skil af jörðunni, jafnvel pó ganga megi að pvi vísu að jörðin sje lakari eptir tvískipt- inguna. þessi grein ætti að gefa sýslunefnd- uin vald til að leyfa eða banna sameining- ar jarða eptir pörfum. 12. Við 70. gr. ]>ar sem fráfaranda er gjört að skyldu að bjóða viðtakanda hey- leifar sínar, ásamt fleiru, til kaups eða í á- lag, pá getur pað opt orðið hart aðgöngu, t. a. m. ef maður flytur af heyskaparjörð á aðra heyskaparlitla — sem ýmsar kringum- stæður geta neytt mann til —, pá er pað allt of h a r t að mega ekki flytja pangað heyleyfar sínar. Og fari maður frá engja- lausri jörð, par sem hann hefir keypt hey- skap að, pá erbeinlínis rangt að skylda hann til að bjóða heyleyfarnar, pó að í pví t i 1 f e 11 i væri æ s k i 1 e g t að hann vi 1 di gjöra pað. I pessu efni mun bezt að menn hafi frjálsar hendur. Með hús er venjuleg- ast farið eins og greinin mælir fyrir. ]>eg- ar út af pví her, kemur pað optast af pví að fráfaranda er meira mein aö láta húsin en viðtakanda að fá pau ekki í pann svip- inn. Og af pví að petta getur opt verið tilfellið er ófært að lögbjóða petta án und- antekningar. Löggjöfinni er jafnskylt að vernda rjett íráfaranda sem viðtakanda. Jpað er ómissandi að gefa úttektarmönnum heimild til að gjöra undantekningar pegar nauðsyn ber til. 13. Yið 71. gr. Ef fráfarandi ber ekki tað á tún fyrr en síðustu dagana áður hann fer burt, pá getur pað orðið meinlegt. Eæri betur að i stað orðanna: „og hafi lokið pví áður hann fer burt af henni“, sje sett: „og hafi lokið pví svo tímanlega, að ávinnsla geti farið fram í hæíilegan tíma“. (Eramh. síðar). Fr j ettir. — Póstgmfuskipiö „Diana“ kom hing- að í gær kl. 4. e. m. Hafði hún farið frá Keykjavík, 12. p. m., en vegna ofviðurs á leiðinni út Eaxaflóan og fyrir vestan Snæ- fellsjökul, varð hún að lileypa inn á Grund- arfjörð, er seinkaði henni um einn dag. Með Diönu höfðu farið frá Reykjavík 70—80 farpegjar, er rúmið leyfir eigi að nafn- greina. Einn peirra er síra Páll jporláks- son frá Shawano í Wisconsin í Yesturheimi, er sagt að hann ætli að dvelja hjer hjá gömlum kunningjum og vinum, til pess Di- ana kemur aptnr frá Khöfn. — Að sunnan frjettist meðal annars, að háyfirdómarinn í landsyfirrjettinum, herra Th. Jónassen, sje búinn að fá lausn frá embætti 1. júli næstk., en Jón yfirdómari Pjetursson fengi embættið. I stað J. Pjet- urssonar yrði M. Stephensen, en einbætti hans fengi (eða væri búinn að fá) bæjarfógeti L. Sveinbjörnsen. Sagt er að Jón landrit- ari muui sækja um bæjarfógeta-embættið í Keykjavík. — Yeðráttan hefir verið köld og illviðra- söm á Suðurlandi í vor, og var talið gróð- urlaust pegar Diana fór. — Eiskilaust hefir mátt heita í allt vor syðra, pó var nú nokk- ur afli helzt 'af ísu á inn-nesjum. Aðfara- nótt hins 11. p. m. fiskaðist og talsvert af porski. — Aj prcntsmiðja er nú komin í Reykja- vík, er Björn ritstjórí Isafoldar hefir feng- ið, ásamt prentara er var í Kmh. í vetur til að verða fullnuma í prentara-ípróttinni. — Bóka- og handritasafn Páls heitins Pálssonar stúdents, er selt stiptsbókasafninu fyrir 500 kr. ]>að er mikið safn og merki- legt af íslenzkum bókum, er hann hafði safnað og gengið frá, að mestu í bandi. Frá Imeríku. (Úr brjefi frá síra Jóni Bjarnasyni). — — „Nú hefi jeg sjeð skólanefndar- frumvarpið, og virðist mjer pað ekki vera til annars en varpa pví í eldinn. Svo segja líka — jafnvel — beztu menn við latínu- skólann i Reykjavik. Hafi síra Eiríkur B r i e m ekki verið kosinn til alpingis, vona jeg lítils góðs af pinginu. — íslendingum í Nýja íslandi líður nú vel: peir eru í óða önn að sá og byggja hús. Kirkjufjelag eru peir að stofna. Prentsmiðjan komin norður og von á blaoinu „Framfara“ pá og pegar. Jeg spái, að næsta ár verði „styrtende Ud- vandring“ af Islandi; o'ddborgarar og aptur- fararmenn geta ekki hept fólk heíina, svo lengi sem skatía-álögur ekki eru minnkað- ar. — Allt er hjer nú rólegt í politiskum málum. — Yon um bezta ár fyrir bændur, en dýrt mjög að lifa í borgum, vegna Tyrkja- stríðsins“. — — — Stríðið milli Tyrkja og Rússa held- ur áfram. — (Nákvæmari frjettir síðar). AUflLÍ SINflAR. Ameríka. Ankor- Línunnar atlantiska-hafs gufuskipafjelag flytur vesturfara frá íslandi yfir Skotland til allra hafna í Ameríku; og á pað fjelag, eins og kunnugt er, hin beztu skip til fólksflutninga. Fæði ókeypis á ferðinni yfir Atlantshaf- ið, svo og læknishjálp og meðul, ef pörf gjörist. Ef nægilega margir vildu fara, sendir fjelagið eitt af hinum miklu skipum sínum hingað til lands, og flytur pað pá beina leið hjeðan til Ameríku. ]>eir, sem ætla sjer að fara til Yestur- heims, ættu að hagnýta sjer tilboð pessa fjelags. Nánari upplýsingar og sannanir fást hjá herra Egilsson í Reykjavík. Akureyri, í maí 1877. pr. Henderson Brothers. W. Pay. Orgei Harmoniíim með ýmsu verði, frá 100 til 5 60 krónur, eru til sölu hjá E. Thomeen í Kaupmanna- höfn. Nákvæmari upplýsingar fást hjá undirskrifuðum. Akureyri, 15. júní 1877. Pjetur Sæmundsen. — Eyrir nokkru síðan fannst vestan í Moldhaugnahálsi, „klubbur“ eður skrúflöð, sem eigandi vildi vitja hjá ritstjóra Norðan- fara, og um leið borga fundarlaunin. — Hjer með lýsi jeg pví yfir, aðjeghefi afsalað mjer eign á fjármarki mínu: sneitt aptan hægra biti framan, tvístýft framan vinstra, til konunnar Guðrúnar Sigríðar Magnúsdóttur, sem var á Hólum í Yxna- dal, en nú á Hlíðarhaga í Eyjafirði; svo að kindur pær sem að nú eru með nefndu fjármarki, eru hennar og mans hennar eign. Kjarna í Arnaneshrepp 1877. Jón Kristján Árnason, — Fjármark Sigfúsar bónda Magnússonar á Múla í Aðalreykjadal í Jþingeyjars: Hamar- skorið hægra, stýft vinstra. Brm.: S. f. M. — Fjármark Indriða gullsmiðs ]>orsteins- sonar á Víðivöllum í Fnjóskadal: Tvístýft framan hægra. — Fjármark Kristjáns Kristjánssonar á Yíkingavatni: Blaðstýft fr. hægra, sýlt og gagnfjaðrað vinstra. Brm.: KKrs — Ejármark Guðrúnar Eiríksdóttur i Hríngsdal á Látraströnd: Sneitt framan hægra, fjöður apt.; miðhlutað í heilt vinstra, Brennimark: 7. 5. — Brennimark Kristinns Tryggva Stef- ánssonar bónda á Yztabæ í Hrísey íArnar nesshrepp: K. T. S. Eigandi og ábyrgðarm: Björn Jónsson Prentari: Jónas Sveinsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.