Tímarit - 01.01.1873, Blaðsíða 49

Tímarit - 01.01.1873, Blaðsíða 49
49 vmm kyrkiu. Messuklæði j. Kluckur iiij. Yflrslopp. Marju lykneski ij. Kross. ij Gloðarkier. Messubækur allar nema Gradall. Handbok. Sanctorum Bok. Aspiciens allar og Capitularium. Sequentiu Bok. Alltariskiæði iij. Su er skylld að Tiorn, að þar skal vera prestur. Hafa iiij merkur heima J leigu. Lysa J kyrkiu nott hvoria milli Krossmessna. Þar skal syngia hvorn dag helgann messu. Nema vram Alþijngi. |>a er eij skyllt að syngia. og ij. daga J vijku rwmhelgu, en syngia jafnan Er messa er thil gjor, huorn dag vmm Jolafostu, Og so vmm Langafostu. Syngia salutijðer vmm Jolafostu og iangafostu1, Er lijk standa vppi. Tijunder liggia þang- að af Bergstoðum og vr Vijk og af þeim Bæjum er þar eruJ millum nema a Jllaugastoðum. Prestur skal syngia xij. messur til Sauðadalsar. Annan hvorn dag helgann a lllugastaði xxiiij J SaurBæ. xij messur til Valldalækiar. Bondi sa er þar er, skal ala lijkmenn og þa er með Born fara thil skyrnar. Þar fylger Reki heijmalandi. halfur flutnijngur. En fiordungur J ef Rekur, Halfann2 viðreka nema þriðiung J fiorðunginum auðrum. Halfan hualreka J Arvijk með Tungulandí, og so flutningar. Enn allan viðreka. A Illugastoðum hin xa huor vætt j þriðiunginum. A Flatnefstoðum J ollum landshluta hin tijunda huor vælt, ef flult er, En J iij hlutum ef rekur. J Vyk tijunda huor vætt3 J fiorðunginum huort sem flutt er4 eður rekur. Lysistollur og heytollur af xj 1] B bætir hér ion í: wogw. 2] í B heflr fyrst veri?) skrifab: „florfcungor* en heflr sííian veri?) dregií) ijt, og skrifa?) meí) annari hendi fyrir ofan, ,,h41fan6. 3] Orí)in: „ef flutt er, en J iij hlntnm — hvör vætt“ hafa ekki fyrst sta^ií) í B, en þeim er bætt þar inn fseinnameb aDnari hendl út á röndinni. 4] B stendur: „fluttur“ fyrir, „flutt er“. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.