Tímarit - 01.01.1873, Side 81

Tímarit - 01.01.1873, Side 81
81 16. Það gjörum við Giiðmundur prestur Skíðason og Teitur Magnússon góðum mönnum kunnigt með þessu okkru opmu brefi, að við vorum þar i hjá á Grund í Eyjafirði fimtudaginn í páskaviku þá liðið var frá guðs burði MDL og IX ár, sáum og heyrðum á orð og handa- band, að heiðurlig kvinna Helga Sigurðardóttir gaf með handsölum til fullrar eignar hústrú Þórunni Jónsdóttur, dóttur sinni, og til æfinlegs framfæris og prófentu hjá henni xlcr, virt í tilski'.dum peningum, xv málnytu kú- gildum, xxct í geldum nautum og sauðum og vcf í köplum, með þeim skiimála, að ef greind Þórunn lifði greindri Helgu lengur, þá skyldu allir þessir fyrgreindir peningar vera æfinleg eign nefndrar tórunnar. hvert sem greind Helga lifði lengur eðaskemur; en ef greind Helga lifði greindri f’órunni lengur, þá skylldu áður nefndir peningar aptur ganga undir greinda Helgu, en erfmgjum nefndrar Þórunnar svo mikið af þessum pen- ingum, sem skynsömum mönnum virtist þeir vel haldnir fyrir allan þann kostnað og ómak, sem greind Þórunn hefði fyrir henni haft, og svo fyrir þá peninga, sem hún hafði henni fengið. En í mót greindri gjöf og pró- fentu skildi áðurnefnd Helga sér heiðurligt hald, að hafa öl, nær hún vildi, og þar með þrjá rétti til borðs dag- lega og þjónustukonu undir öllum kostnaði greindrar f’órunnar með ærlegri þjónustu og ij húsum ráðandi þeim, hún vildi, þarmeð þeim sínum vinum og frænd- tim sæmilega viðtöku veitandi, sem hana vildu til fund- ar heima hitta. Svo og lýsti fyr nefnd Helga, að greind I'órunn, hennar dóttir, hefði minsla peninga uppborið af sér til af öllum sínum börnum, en sér þó mestan styrk og manndóm veitt, síðan hún með þurfti um næstu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.