Tímarit - 01.01.1873, Blaðsíða 97

Tímarit - 01.01.1873, Blaðsíða 97
97 Sophíu, og var þá Kjartan son þeirra 3 vetra. Jón sýslumaður Árnason dó 1777, og var þá Snæfellsnessýsla 1778 veitt Jóni Arnórssyni, en meðan hún var laus, gegndi Þorlákur þar sýslu- mannsstörfum; 1778 fékk hann veitingu fyrir suðurp? Múlasýsln, og flutti sig þá þangað, en dó 2. apríl 1781. forlákur var maður fljót- skarpur og fjörugur; sumir kölluðu hann brell- inn. Hann dó ómæddur á blómstranda aldri. í*á er þorlákur tók við Múlasýslu, var henni eptir konungs boði skipt í tvo jafnari parta, sera heflr siðan haldist; hélt Pétúr nyrðra partinn. Jón Sveinsson. Faðir: Sveinn lögmaður Sölvason á Múnkaþverá. Móðir: Málmfríðnr Jónsdóttir sýslumanns frá Grenivík. Kona: Sophía Erlendsdóttir, ekkja Þorláks ísfjörðs. Börn: 1. Frið 'ik (kallaði sig Svendsen) var í verslun- arfélagi með þeim bræðrum Níels Steinback og Kristjáni Steinback, versluðu þeir á Pat- rexflrði, Önundarflrði og Dýrafirði; hann fékk agents nafnbót; giptist danskri konu að nafni Lovísu Köbke, og átti með henni 6 börn, varð gjaldþrota og ringlaðist, og sigldi með konu og börn til Danmerkur1. 1) Af þessnm búrunm er eitt Friþrik Svendsen prestnr á Færeyj- nm, sem á dóttnr Jóns Effersöes [Jón var bróíiir Péturs í Fjngey Gaþmundssonar og þeirra systkina], annab var Henkel, er fyr átti systnr kaupmanns Níelsar Havsteins, var þeirra fabir Dúi Havsteinn, föínrbróþir amtmanns Péturs Havsteins, en seinni kona hans var Agústa Snorradóttir prests Sæmundssonar. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.