Gefn - 01.01.1870, Side 60

Gefn - 01.01.1870, Side 60
60 og meginvald því undrum sveipað gefur; svo lifir guð í lista helgum smið’, sem lífið úngt í fögrum rósum sefur. I>ér sem að mynd úr Múspells djúpum geimi 5 og moldarheimsins hverfulleika frá með afli sveiflið andans fram að lieimi, svo undrast hann og gleðst við prýði þá; og þér sem kunnið vel að vekja hljóma og veldismæian hörpustreng að slá: 10 þér berið andaun hátt í drauma dróma, hann dvelur farsæll yðar iófum á! Sem sterkur örn að úrgum himinskýjum únga sinn ber á svimalausum væng: eius líður önd á himinblæjum hljjum, 15 og hvílir vært, sem barn, á mjúkri sæng. þér þjónar allt, þú guðdómslistin ljósa: lögð verður öxin hvöss við gamlan meið, sem fyrri lá sem fræ á auðri leið, en fögur verður harpa, knúin mundum drósa. 20 Svo líður andinn smáu fræi frá, uns fær hann loks að dvelja guði hjá. * * * Um reginleiðir andinn áfram fer, og einhvers leitar hvíldarstaðar sér, þar líkams myndir lögum hlýða megi — 25 og ljósið var til myrkurs skapað eigi; á meðan ljör í fögrum ríkir heim, þá fær hann og að hlýðnast lögum þeim er setti vilji guðs um geiminn víða, og girða rúmið jafnt sem deilíng tíða. —

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.