Gefn - 01.01.1870, Qupperneq 81

Gefn - 01.01.1870, Qupperneq 81
81 uns entgegen gehn», og á fleirum stððum kemur sama kenn- íng hjá honum. Enn fremur er þetta rángt, af því fegurðin er ekki einúngis hin æðsta ímynd sannleikans, heldur einn- ig sannleikurinn sjálfur, og þegar vér höfum fegurðina, þá höfum vér sannleikann. Vér höfum nú tvennt um að velja: annaðhvort er þessi fegurð og sannleikur sama sem persónulegur guð; og þá er rángt að kalla hann fegurð og sannleika; guð er einúngis guð, og öll hans tilvera og allt hans eðli er það, að hann er (»Sá sem er« kallar guð sig sjálfur, 2. Mos. v. 14, sem er essentia excellens eða actus purus hjá enum scholastisku spekíngum) — ellegar það er ein allsherjar sameiníng allrar fegurðar ogalls sannleika; og svo hefur Schiller (og fleiri) án efa viljað láta taka það. Ef vér því ættum að skoða þessa hugmynd sem menn (og öðruvísi getum vér það eklci), þá ætti ein einasta hugsjön að innifela í sér allar myndir úr fegurðarinnar ríki: kvenu- maður, karlmaður, hús, dýr, jurt og ótal fleira ætti þá að vera sameinað í einni einustu hugsjón, og þessi hugsjón hlyti að geta talað og súngið, til þess að hafa í sér einnig saung og skáldskap. J>ó allt sé komið af einu frumefni (Proto- plasma) og þó þetta frumefni þannig feli í sér allt sem af því myndast, þá getum vér samt ekki fremur talað um allar þessar óorðnu myndir, heldur en vér gætum sagt, að tré- bútur væri fallegt lángspil, af því það má smíða úr honum lángspil. Nei, hugsjónirnar eru óteljandi, en engin ein allsherjar hugsjón getur verið til. Guð er ekki ímynd eða hugíjón alls, hann er ekki nein sameiníng allrar íegurðar, heldur er hann höfundur hennar; en fegurðin (og sannleikurinn) birtist oss í ýmsum myndum, án þess vér getum, frá voru sjónarmiði, dregið þessar myndir undir eina hugmynd.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.