Fréttir frá Íslandi - 01.01.1890, Síða 15

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1890, Síða 15
Átvinnuvegir. 17 um. Sauðakjöt seldist á 48—60 kr. tunnan, tólg á 301/*—32 a. pundið. Á sumum pessum vörum var verðið nokkru lægra hjer á landi. Fyrir fje á fæti, er selt var hjer á landi, var verð- ið líkt því, ervar í fyrra: 17—20 eðajafnvel 22 kr. og þaðan af minna fyrir fullorðna sauði, 16—18 kr. fyrir tvævetra sauði, 11 —15 kr. fyrir veturgamalt, 12 — 14 kr. fyrir geldar ær o. s. frv. Pöntunarfjelögin sendu eigi annað en úrvalsfje og fengu 18—19 kr. fyrir fullorðna sauði og tvævetra, 14—16 kr. fyrir ær og veturgamalt; kaupfjelag fingeyinga fjekk 7872 eyri fyrir ull} en verðið á útlendri vöru var að jafnaði lægra hjá kaupfjelögunum en hjá kaupmönnum. Menntuii og menning. Skólar. Menntafjelög. Nýjar bækur. Rannsóknarferðir. Tölur og skemmtanir. Við háskólann tóku 5 íslendingar próf á pessu ári. í læknisfræði: Guðmundur Magnússon frá Holti á Ásum með 1. einkunn, Gísli Brynjólfsson úr Vestmannaeyjum með 2. ein- kunn og Niels R. Finsen, sonur Hannesar Finsens, stiptamt- manns í Eípum, með annari einkunn. í sagnafræði: Bogi Th. Melsteð, og í fjölfræði: Nikulás Runólfsson úr Rangár- vallasýslu; hann hefir numið skólalærdóm og tekið stúdents- próf í Kmhöfn. Við prestaskólann luku 5 stúdentar prófi: Einar |>órðar- son (I, 45), Hans Jónsson (I, 43), Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson (II, 37), jpórarinn J>órarinsson (II, 33) og Jón Árnason (III, 15). En 4 gengu frá prófi áður pví væri lokið. Við læknaskólann luku 2 stúdentar prófi: Gísli Pjeturs- son úr Reykjavík (I, 104) og Ólafur Stephensen frá Vatns- firði (III, 58). Frá latínuskólanum útskrifuðust 19 skólasveinar, en 1 lauk eigi prófi; af þeim, sem útskrifuðust, höfðu tveir lesið utan skóla tvö síðustu árin; 8 fengu fyrstu einkunn, 7 fengu Frjettir frá íslandi 1890. 2

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.