Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 87

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 87
87 (bl. 286. nr. 337). Á hringnum Svíagrís mun og hafa verið myndað svín; það má ráða af þessu. J>að er skýrt tekið fram, á hveija guði heita skyldi, í Fms. II ió3: „Svá var heitit stofnat, at þeir skyldi gefa fé ok þriggja sálda öl Frey, ef þeim gæfi til Svíþjóð- ar, en J»ór eða Oðni, ef þá bæri aptr til íslands11. Landnámabók, bl. 258, talar um hinn forna eið og ýmsa siðu, sem nefndir eru hér, að því leyti sem til hofa og blóta kemr. í heiðni vóru þrjár blót- veizlur ákveðnar á hverju ári, i vetrarbyrjun, um miðjan vetr, og í sumarbyrjun. Heimskr., Chr. 1868, bl. g2e, segir: ,.f>á skyldi blóta í móti vetri til árs, en at miðjum vetri blóta til gróðrar, hit þriðja at sumri, ]>at var sigrhlót44. Hin fornu jól vóru í heiðni byrjuð miðsvetrarnóttina, sbr. Heimskr. bls. g210 : „En áðr var jólahald hafit liökunótt. þat var miðsvetrarnótt, ok haldin þriggja nátta jól“. Eitt af því, sem sýnir, hvé mikinn átrúnað menn höfðu á blót- um, er dœmi Lofts hins gaulverska. Flóamannasaga, Leipzig 1860, bl. i242 : „Loptr fór utan et þriðja hvert sumar fyrir hönd þeirra Flosa beggja móðurbróður síns, at blóta at hofi því er jporbjörn móðurfaðir hans hafði varðveitt at Gaulum11. Heimskringla, bl. 9510> segir nákvæmlega frá ýmsum siðum í blótveizlum, þar sem hún talar um blótveizluna á Hlöðum: „Um haustit at vetrnóttum var blótveizla á Hlöðum, ok sótti þar til kon- ungr. Hann hafði jafnan fyrr verit vanr, ef hann var staddr þar er blót váru, at matast í litlu húsi með fá menn; en bœndr töldu at því, er hann sat eigi í hásæti sínu, þá er mestr var mannfagn- aðr; sagði jarl, at hann skyldi eigi þá svá gera ; var ok svá, at kon- ungr sat í hásæti sínu. En er hit fyrsta full var skenkt, þá mælti Sigurðr jarl fyrir og signaði Oðni og drakk af horninu til konungs; konungr tók við ok gerði krossmark yfir. þ>á mælti Kárr af Grýt- ingi: Hví ferr konungr nú svá? vill hann eigi enn blóta? Sigurðr jarl svarar: Konungr gerir svá sem þeir allir, er trúa á mátt sinn ok megin, ok signa full sitt þór; hann gerði hamarsmark yfir, áðr hann drakk. Var þá kyrt um kveldit. Eptir um daginn, ermenn géngu til borða, þá þustu bœndr at konungi, sögðu at hann skyldi eta þá hrossaslátr. Konungr vildi þat fyrir engan mun. f>á báðu þeir hann drekka soðit; hann vildi þat eigi. pá báðu þeir hann eta flotit; hann vildi þat ok eigi. Ok var þá búit við atgöngu. Sig- urðr jarl vildi sætta þá ok bað þá hætta storminum ok bað hann konung gína yfir ketilhödduna, er soðreykinn hafði lagt upp af hrossaslátrinu, ok var smjörug haddan. pá gékk konungr til, ok brá líndúk um hödduna ok gein yfir, ok gékk síðan til hásætis, ok líkaði hvárigum vel“. Hér er talað um að signa fullið; var það fólg- ið í því, að þegar t. d. drukkið var full þ>órs, þá var gjört hamarsmark yfirhorninu. Hamarsmark þ>órs sést víða á fornum myndum. þ>egar merki þetta er með fingrinum gjört yfir drykkjarkerið, líkist það nokkuð ■>
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.