Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1899, Page 29

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1899, Page 29
Yfirlit yfir muni selda og gefna Forngripasafni íslands, árið 1898. (Tölurnar fremst sýna tölumerki hvers hlutar i safninu; i svigum standa nöfn þeirra, er gefið hafa safninu gripi). 4434. Danskur silfurpeningur frá árinu 1655. 4435. (Hr. Skúíi Sivertsen frá Hrappsey); Gömul islenzk reizla. Úr Hrappsey. 4436. 5 koparmillur. Austan úr Arnessýslu. 4437. 4 koparmillur. Austan úr Árnessýslu. 4438. 1 koparmilla. Austan úr Árnessýslu. 4439. 1 koparmilla. Austan úr Árnessýslu. 4440. Lítill hlutur þríhyrndur úr látúni með glerplötu í miðju. Fundinn í mógröf við Eyrarbakka. 4441. (Snæbjörn hreppstjóri Kristjánsson í Hergilsey); Litill átt- strendur jaspissteinn með gati í miðju. Fundinn í dysi í Hyrningsstaðalandi í Reykhólasveit. 4442. Deshús kringlótt úr silfrí, gylt. 4443. Hempupör úr kopar. Vestan úr Þorskafirði i Barðastrand- arsýslu. 4444. Leirfat, er átt hefur Páll Hjálmarson rektor á Hólum. 4445. Beizlisstengur úr járni með koparkúlum og járnmélum. Fundnar í jörðu norður i Eyjafirði. 4446. Gamalt nælisbrot gagnskorið. Fundið í Hróarshól á Síðu í Skaptafellssýslu. 4447. Krossmark úr tré. Úr Klausturhólakirkju í Árnessýslu.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.