Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Qupperneq 16

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Qupperneq 16
18 námu um Skagafjörð. Eru sum þeirra að vísu ekki beinlínis röng, en geta mjög orkað tvímælis um rjettan skilning. Mun jeg einnig benda á eitt og annað, sem styður rjetta frásögn Landnámu í öðrum efnum. III. Það verður tæplega varið, að lýsingin um landnám Eilífs arnar Atlasonar og Skefils kemur að sumu leyti í bága hvor við aðra. Og til þess að lesendur fylgist vel með máli mínu, verð jeg að taka upp frásögn Landnámu orðrjetta um þetta efni. — Segir hún þannig frá: 233. »Hólmgöngu-Máni hjet maðr, er nam Skagaströnd fyrir vestan inn til Forsár, en fyrir austan til Mánaþúfu, ok bjó í Mánavík. Hans dóttur átti Þorbrandr í Dölum, faðir Mána, föður Kálfs skálds. 234. Eilífr örn hét maðr, son Atla Skíðasonar ens gamla, Bárðar- sonar í Ál. Son Eilífs arnar var Koðrán at Giljá ok Þjóðólfr goði at Hofi á Skagaströnd ok Eysteinn, faðir Þorvalds tinteins ok Þorsteins heiðmennings ok Arnar í Fljótum. — Eilífr nam land inn frá Mána- þúfu til Gönguskarðsár, ok Laxárdal, ok bjó þar. Eilífr átti Þor- laugu dóttur Sæmundar úr Hlíð. Þeirra synir vóru þeir Sólmundr, faðir Guðmundar, föður Víga-Barða ok bræðra hans; annar var Atli enn rammi............... 236. Skefill hét maðr, er skipi sínu kom í Gönguskarðsárós á enni sömu viku ok Sæmundr; en meðan Sæmundr fór eldi um land- nám sitt, þá nam Skefill land alt fyrir útan Sauðá; þat tók hann af landnámi Sæmundar at ólofi hans, ok lét Sæmundr þat svá búit vera®1). Hjer er fyrst og fremst athugavert, að orðalagið: »nam Skefill land alt fyrir útan Sauðá«, bendir á, að höfundur Landnámu hefir álitið, að milli Sauðár og Gönguskarðsár væri vítt og mikið land, því að áður er sagt, að Eilífr örn næmi »til Gönguskarðsár«. Þetta er sprottið af ókunnugleika. Milli ánna er mjög stutt; á því svæði hefur aldrei bær verið nema Hlíðarendi, lítið kot, og tvö smákot, sem staðið hafa vestur í Hálsunum, og eru ekki frá landnámsöld. Bæjarnafnið Hlíðarendi vitnar bezt um það, að þar hefur Sæ- mundarhlíð endað, landnám Sæmundar hins suðureyska. Dettur engum í hug að vefengja það með rökum. Auk þess hefur Sauðá, jörðin, sem er sunnan og austan við ána, átt landið milli ánna, sem áður er getið um, eins lengi og elztu heimildir ná. Eru því um- getin eyðikot í Sauðárlandi. Helðu merkin, milli landa Sæmundar og 1) Landnámabók íslands, Köbenhavn 1925. Bls. 102—104.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.