Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Qupperneq 20

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Qupperneq 20
22 veit, að hann hefur búið á Mælifelli. Og hann veit um landaleit Vjekels suður á fjöll og getur um örnefni þar, sem kent er við hann (Vje- kelshaugar). Aftur á móti kann höfundur engin deili á Þorviði. Þeir Vjekell og Þorviður hafa verið bendlaðir við sama takmark landnáms- ins að norðan, Mælifellsá, og vegna ókunnugleika síns á staðháttum, hefur hann ruglað landnámi þeirra saman, eða skekkja þessi getur stafað af mislestri afritara, en það þykir mjer ólíklegra. Jeg hika því ekki við, að telja þá sögnina rjettari, sem eignar Vjekeli landnámið. Landnám hans hefur því náð neðan frá Mælifellsá, móts við landnám Álfgeirs að norðan og vestan og upp með Svartá að Giljá. Ár- heitið Giljá þekkist ekki að vísu, á þessum slóðum, og annaðhvort er átt við Gljúfrá, sem fellur í Svartá sunnan við Gilhaga, eða Korná norðan við Gilhagaland, er munnmæli segja að heitið hafi Gilá. Mun það og eiga öllu betur við, en eldra nafnið, ef það stafar þá ekki frá mislestri eða misritun eftir frumritinu. Hrosskell hefur þá numið niður til Gljúfr(a)ár eða Kornár, móts við Vjekel. Hefur Gilhagi lík- lega verið í landnámi Hrosskels, þótt orðalagið sje ekki tvímælalaust með öllu. En hvar er þá landnám Þorviðar? Landnáma tekur það fram um land Úlfljóts, er nam fyrir neðan Sæmundarlæk (nú: Sæmundará), að það væri Langaholt alt (nú: Lang- holt). Það hefur því náð fram að Víðimýrará. Álfgeirr, sem nam um Álfgeirsvöllu, hefur numið frá Mælifellsá og norður undir Víði- mýrardal. Er það nú kölluð Efri-Bygð, og eru þar 6 jarðir og land- rými mikið einkum til fjalla. Höfundur Landnámu hefur áreiðan- lega ekki bundið landnám Þorviðar við Mælifellsá alveg heimildar- laust. En það hygg jeg verið hafa norður frá Mælifellsá, meðfram Svartá (að vestan) og út til Víðimýrarár. Þar er Neðri-Bygð, og er það um 12 bæja sveit. Landnám Þorviðar hefur því verið öllu stærra en landnám þeirra Vjekels eða Hrosskels (hvors um sig). Norðast á þessu svæði er Víðimýri og stærsta jörðin að fornu og nýju. Þykir mjer sennilegt, að hún hafi verið landnámsjörð Þorviðar. V. Örðugt hefur verið að ákveða rjett landnám Öndótts, föður Spak-Böðvars. Orðrjett segir Landnáma frá því þannig: »Öndóttr kom út í Kolbeinsárósi, ok kaupir land at Sljettu-Birni ofan frá Háls- gróf enum eystra megin ok út til Kolbeinsáróss, en enum vestra megin ofan frá læk þeim, er verðr út frá Nautabúi ok inn til Gljúfrár, ok bjó í Viðvík« (Ldn. bls. 107 23-28).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.