Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 33

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 33
33 staði, sem eru rétt hjá háum hengifossi. Gilgljúfrið að þeim fossi er þvert fyrir fé, sem hrekur innan-að, ofan-úr fjalli í áfallandi veðrum, og er enn ætíð byrjað fyrst á því, að reka fénað frá þeirri hættu, sem valdið hefir tjóni. — En nokkurn hengifoss hjá bænum Fossi tiefir enginn þekkt (sbr. 34), heldur hávaða. Þar að ánni þekki ég ekki hættu eða að orðið hafi tjón. 4. Til Flosadals. Eins og vegur var fyrir austan Þríhyrning, eins hefir hann einnig verið fyrir vestan hann, yfir hálsinn; það sanna götur þar ljóslega. Þar er auðvelt að fara dreift eða á ýmsum stöðum yfir, og svo mun hafa verið gert. Flosadalur er undir suðvestasta horni Þríhyrnings og að hárri öxl þar hins vegar. Hafi nú Flosi, þegar hann reið frá brennunni austur til dalsins, fyrir neðan Vatnsdalsfjall, farið fyrir norðan Þrí- hyrning til að forðast hættur, umferð og troðninga, mátti hann hvorki komast fram hjá Hrappstöðum né bæ Starkaðar, sem áður segir, án þess að þeir blöstu við ferð hans. Sú leið til dalsins er að vísu hálfu lengri og sízt betri. Austan-í fjallinu er al-ófært til dalsins (41), t. d. yfir Bólgil, Trippagil og Tómagil. Auk þess hefir hann orðið að fara nálægt Reynifelli og Þorleifsstöðum, en um byggð þar er ókunnugt með öllu. Hvað sem um dvöl Flosa í Hólminum er að segja, mun hann hafa farið sunnan-megin og látið býlið sunnan-í Reynifellsöldu, hafi það verið til þá fara í hvarf fyrir uppgönguna; annars staðar að var al-ófært fyrir hesta. 5. Hlíðarendavegur um Þríhyrning. Hvort sem var farið frá Hlíðarenda fyrir vestan eða austan Þrí- hyrning, var farinn einn og hinn sami vegur út undir syðsta hornið. Þar skiptist vegurinn; hinn syðri lá um Réttarhól og yfir hálsinn, út á sunnanverða Rargárvelli, til Þorgeirsvaðs, Hofs, Kirkjubæjar o. s. frv.; en hinn vegurinn lá norður með allri suðausturhlið fjallsins, um garð á bænum »Undir Þríhyrningi«, yfir Hrafnagilin bæði, niður Hrafnatungu, fyrir sunnan Þjófafoss, og yfir Fiská nálægt Hrappstöð- um. Sú leið liggur um efstu byggð Rangárvalla. — Frá Hlíðarenda að Keldum er syðri leiðin bein og miklu fljótfarnari, þótt hálsinn sé brattur að vestan. Njála getur þess, að Þorgeir Starkaðarson undan Þríhyrningi 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.