Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 9

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 9
13 25. Lóþrœll I (?). Uppi á rananum, sem gengur fram af suðurmúla Reykholts, er aðflutt grjót við brekkuræturnar, dreift um örfoka melhalla. Engin húsalögun er sýnileg. Raninn er úr móbergi, en þar liggur allmikið af hraunsteinum, miklu hærra en yfirborð hraunsins í kring. 1 Árb. ’84—5, nr. 13 getur Br. J. þess til, að þessi bær hafi heitið Reykholt og hefur hann því oft verið nefndur því nafni síðan, en í Árb. ’97 gerir sami höfundur grein fyrir því, að sennilega muni þetta vera Lóþrceíí. (Sjá grein nr. 27 hér á eftir.) 26. L ó þ r cell II ( ? ) . Undir austurhlíð Reykholts, nál. 1 km innar en nr. 25, eru nú miklar vikurgryfjur. Ofan og vestan við þær er rúst neðst í brekkunni. Það sem sést af rústinni er blásið, en senni- lega er nokkur hluti hennar undir grastó (efri hlutinn). Hér mótar fyrir langvegg samhliða brekkunni. Norðausturendi hans nær fram á lága gilbrún og e. t. v. hefur gilið brotið nokkurn hluta rústarinnar. Mannvirki þetta er mjög óglöggt, en þó ekki svo, að um neitt sé að villast. Sennilega er það þessi rúst, sem Br. J. talar um í Árb. ’97 og telur þá nýfundna, en ekki verður þó sagt um það með fullri vissu, þar sem hann getur þess ekki, hvar í Reykholti rústin sé. (Sjá næstu grein.) 27. R e y kh ol t ( ? ) . Á hólnum vestan við Rauðukambahverinn er bæjarrúst, mjög ógreinileg. Nokkru hærra er önnur rúst, sem virð- ist vera fjós (þar eru stórar hellur, sennilega fallnar báshellur). Á bungunni austan við hverinn er grjótdreif, sem gæti verið leifar af byggingu. Við hverinn sjálfan er aðflutt hellugrjót og hraunsteinar. Niðri á sandinum, um 100 m suður frá bæjarrústinni er óglögg smiðjurúst (þar eru tveir steðjasteinar með járnbrák, gjall og kola- aska). Sandgræðslugirðingin, sem nú liggur um Þjórsárdal, er milli smiðjunnar og hinna rústanna. (Lýsing ásamt uppdrætti Árb. ’84—5, nr. 15.) I Jb. er Reykholt talið meðal bæja í Þjórsárdal, sömuleiðis eru þar nefndir Lóþrœlar. I Fbrs. II, 865 er talað um Léþrœla í Reykjaholti, en á hvorugum staðnum er getið um, hve margir þeir séu. Hafi bær í Þjórsárdal verið kenndur við reyk, er varla að efa, að það sé bær sá, er nú hefur verið frá sagt, þar sem hann stendur fast við hverinn, sem er sá eini á þessu svæði. Að vísu stendur bærinn ekki undir fjalli því, er nú ber þetta nafn, en þó svo nálægt, að ekkert er því til fyrir- stöðu, að fjallið dragi nafn af bænum. Lóþrælar (Léþrælar) hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.